Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.07.2011, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 22.07.2011, Blaðsíða 40
M Y N D : ER A N F IN K LE ( CC B Y 2 .0 ) M Y N D : ER A N F IN K LE ( CC B Y 2 .0 ) 3 4 9 5 6 7 5 4 2 1 6 7 1 8 4 5 1 6 8 3 4 7 2 5 1 6 9 3 4 8 7 4 6 7 3 2 6 9 3 5 4 2 6 2 8 7 40 heilabrot Helgin 22.-24. júlí 2011  Sudoku  Sumargetraun fréttatímanS  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni 1 Síðasta Harry Potter-myndin sló aðsóknarmet yfir frum- sýningarhelgina í Bandaríkj- unum. Hversu miklu fé er hún talin hafa rakað saman um helgina? 2 Hvað heitir hægri hönd Ruperts Murdoch og fyrrum framkvæmdastjóri News Inter- national? 3 Nelson Mandela átti afmæli í byrjun vikunnar. Hvað er hann orðinn gamall? 4 Í raðir hvaða knatt- spyrnuliðs er Eiður Smári Guðjohnsen genginn? 5 Hvaða íslenska fyrir- sæta freistar þess nú í netkosningu að komast á síður Playboy? 6 Skip Sea Shepherd- samtakanna, sem ber nafn þekktrar leikkonu og þokka- gyðju, kom til Færeyja í vikunni. Hvað heitir skipið? 7 Hvaða félagsskapur hliðhollur lambakjöti hefur gagnrýnt Gylfa Arnbjörnsson, forseta ASÍ, fyrir að hvetja fólk til að sniðganga lambakjöt? 8 Hver mun leika sjóræningjann Long John Silver í Gulleyjunni í sameiginlegri sýningu Leikfélags Akureyrar og Borgarleikhússins? 9 Hvað heitir þjálfarinn sem var látinn taka pokann sinn hjá Víkingi í vikunni? 11 Hvaða danski stórleikari verður í dómnefnd kvikmyndahátíðar- innar Reykjavik International Film Festival (RIFF) í haust? 12 Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í slipp erlendis í septem- ber. Hvaða skip mun fylla skarð Herjólfs á meðan? Svör 1 20 milljörðum króna (168 milljónum dollara). 2 Rebekah Brooks. 3 93 ára. 4 AEK frá Aþenu. 5 Bryndís Gyða Michelsen. 6 Brigitte Bardot. 7 Kótelettufélag Íslands. 8 Björn Jörundur Friðbjörnsson. 9 Andri Marteinsson. 10 Kókaín. 11 Ulrich Thomsen. 12 Breiða- fjarðarferjan Baldur. 10 Hvaða fíkniefni segist Lady GaGa vera hætt að nota? SUMARHÚSIÐ & GARÐURINN NÝTT BLAÐ KOMIÐ Í VERSLANIR Tryggðu þér eintak! Áskrift í síma 578 4800 og á www.rit.is H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt HELGARBLAÐ Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt HELGARBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.