Prentarinn - 01.01.1986, Side 8

Prentarinn - 01.01.1986, Side 8
Leiobeiningar um skylduskil Oft erum við sem sjáum um skylduskil í Landsbókasafni ís- lands spurðir að því, hvað safn- ið vilji í rauninni fá. Helsta markmið laga nr. 43/ 1977 um skylduskil til safna er að fá öll prentuð og fjölrituð rit í opinber söfn til varðveislu, og þar með skal telja allar endur- prentanir og sérprent, svo og blöð og tímarit. Af öllu skilaskyldu efni ber að afhenda 4 eintök, sbr. 2. og 3. gr. laga. 2 eintök eru varð- veitt í Landsbókasafni, 1 ein- tak í Háskólabókasafni og 1 eintak í Amtsbókasafninu á Akureyri. Samkvæmt 6. gr. fyrrnefndra laga er prentaður gjaldmiðill undanþeginn skylduskilum, en síðan segir: „Landsbókasafni íslands er falið að setja reglur um, hvaða tegundir smáprents Pegar rit er prentað og gefið út þurfa að vera í því ákveðnar upplýsingar um tilurð þess. Á titilsíðu þarf að geta höfunda, safnanda, ritstjóra eða útgef- anda. Einnig þarf að koma fram aðaltitill ritsins og aðrar titil upplýsingar, svo sem und- irtitill, ef einhver er. Eins þarf að koma fram útgáfustaður, forlag og útgáfuár. Aftan á tit- aðrar skuli vera undanþegnar skylduskilum.“ Við viljum fá: Allt með tölusetningu — 1. árg., 1. tbl. o. s. frv., und- antekningarlaust, þar með talin fjölrituð fréttabréf og blöð ým- issa stofnana og félaga, sjón- varpsdagskrár og þess háttar, þótt einblöðungar séu. Sama gildir um alla ársreikninga og skýrslur félaga, fyrirtækja og stofnana. Við viljum fá smáprent og fjölrit ýmiss konar, svo sem leiðbeiningabæklinga, vöru- lista, auglýsingar, ferðabæk- linga, ljóð, söngnótur, leik- skrár, sýningarskrár, póstkort, jólakort, myndir, landabréf, bókmerki, bókakápur og margt fleira, sem getur haft ilblaði þarf að geta um prent- stað, prentsmiðju og prentár og handhafa höfundarréttar. Ef um síðari útgáfu eða prent- un er að ræða, þarf að geta þess og einnig hvenær fyrsta útgáfa eða prentun kom út. Þegar um þýtt verk er að ræða, þarf að geta þýðanda og titils á frummáli. Þessar bókfræðilegu upplýs- sögulegt gildi síðar meir. Prent- arar vita manna best, að þetta efni er geysilega fjölbreytt og mikið að vöxtum. Þetta viljum við fá allt. Einnig dagbækur, vasabækur og dagatöl. Sem dæmi um gildi þessa smáprents má nefna, að gott þykir að hafa leikskrár og aug- lýsingar um fræg leikrit, skrá um málverkasýningar Kjar- vals, fyrstu símaskrána, gamlar póstáætlanir, ljóð úr veislum, etv. frumútgáfu frægra ljóða, leiðbeiningar með fyrstu vélum sinnar tegundar, o. s. frv., o. s. frv. Við sækjumst ekki eftir eyðublöðum eða öðrum formum til útfyllingar, t. d. ingar eru nauðsynlegar til að hægt sé að skrá ritið nákvæm- lega og greina það frá öðrum ritum. Slíkar upplýsingar sem birtast í riti spara skrásetjara bæði tíma og fyrirhöfn og losa útgefendur við óþarfa ónæði. Hildur G. Eyþórsdóttir reikningseyðublöðum, bréfs- efnum, umslögum, merkimið- um eða umbúðum, nema merkileg séu vegna prentunar eða af öðrum ástæðum. Ekki þurfum við heldur aðgöngu- miða, nafnspjöld eða annað smáprent til einkanota af svip- uðu tagi. Rétt er að minna á ákvæði 5. gr. laga um skylduskil, þar sem fjallað er um innsiglun efnis til takmarkaðra nota. Slíkt efni er vitaskuld innsiglað fúslega. Loks er rétt að vekja athygli á, að á skilaskrá ber að setja allt efni, sem sendandi hennar hefur unnið, þótt öðrum aðila (t. d. bókbandsstofu) sé falið að afhenda safninu. Frágengin skilaskrá er yfirlýsing sendanda um að hann hafi ekki unnið annað skilaskylt efni en það sem greint er á skránni. E.G.P. Lög samsvarandi lögum um skylduskil til safna voru fyrst sett á íslandi 4. des. 1886. Alla tíð síðan 1887 hefur Lands- bókasafn íslands gefið út ár- lega skrá um íslenskt efni. Nú frá 1974 heitir hún íslensk bókaskrá. Nýlega kom út sam- steypa skránna yfir bækur frá árunum 1974—1978. Til þess að bókaskrár verði sem næst tæmandi og komi sem fyrst úr, er nauðsynlegt að skil séu sem best og komi á réttum tíma, sbr. 8. gr. laga. Um bókfræðilegar upplýsingar í ritum 8 PRENTARINN 1.6.'86

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.