Prentarinn - 01.01.1986, Side 27

Prentarinn - 01.01.1986, Side 27
Fjöldi nema í bokagerð 1986 Meistarakerfi 2ja ára 4ra ára nám nám Prentformagerð Setning 1 17 Offsetljósmd. 1 3 Offsetskeyting 4 10 “6“ "3Ö" Prentun Hæðaprentun 0 18 Offsetprentun 9 10 T" ~W Bókband Bókband 0 12 T ~7Ö~ 65 könnun sem ég gerði nýlega um fjölda nema í bókagerð 1985. Það er engu líkara en bókbands- fyrirtækin séu búin að taka yfir aft- ur svo til eingöngu, gamla meistara- kerfið. — Sjálfsagt hefur þetta gerst í kjölfar mikillar gagnrýni á bók- bandsdeildina, en margt annað get- ur þó spilað inn í. En hvað um það. - Breytinga er þörf. Það eitt er víst. Hvernig eigum við að breyta varðandi bók- bandsnámið? 1. Bókagerðarskólinn verði endur- skipulagður Námstíminn verði betur nýttur 2. Kennarar fari f endurmenntun, helst árlega 3. Námsskrá verði endurskoðuð með tilliti til þess að þáttur vél- bands verði aukinn um 50%. Handband minnki að sama skapi 4. Nýjar vélar keyptar vegna aukinnar tækni Vélar sem fyrir eru verði betur nýttar 5. Húsnæði deildarinnar verði aukið Aðbúnaður verði bættur 6. Komið verði á samvinnu skóia og fyrirtækja um nám á þær vél- ar sem ekki eru til í skóla Nýtt kerfi - Öldungadeild og endurmenntunarkerfi Um leið og námskeið fyrir ófag- lært fólk í bókbandi og setningu fór í gang s. 1. vetur, var farið að tala um öldungadeild í bókagerð vegna ummæla skólastjóra Iðnskólans á PRENTARINN 1,6.'86 Starfsþj. kerfi Starfsþj. Nýir nem. í fyrirt. í skóla Alls 13 8 12 ~33~ 22 91 0 12 ~l2~ 9 58 3 3 18 ~48~ ~34~ 167 82 aðalfundi FÍP. Skólastjórinn sýndi fram á í tölum, að bókagerðar- skólinn hefði útskrifað alltof fáa nemendur undanfarin 6 ár. Jafn- framt boðaði hann lausn á þessu vandamáli með því að stofnuð yrði öldungadeild, sem myndi samhliða nýtast í endurmenntun fyrir fag- lærða. Þá boðaði hann áfangakerfi í verklegum greinum sem myndi auka vinnuhraða nemenda. Þessar tillögur eru athyglisverðar og fara vel saman við það sem kom fram á námsstefnu NGU í okt. s. 1. Þar flutti finnskur maður Orvar Monni erindi um tæknibreytingar í bókagerð og bókagerðarnám fram- tíðarinnar. Þar brá hann upp þessari ein- földu teikningu sem sýnir hvernig hann vill byggja upp námið. Hann vill að bókagerðarnámið sé byggt upp eins og „MODUL“, sem er einingakerfi og samsvarar áfangakerfi eins og við þekkjum úr menntaskólunum. Menn fara þá í byrjun í ákveðið grunnnám og verða bókbindarar, prentarar eða prentformasmiðir. Þar fái nemendur þá þekkingu í nútímatækni, sem þeir eiga auðvelt með að notfæra sér þegar þeir koma út á vinnumarkaðinn. T. d. mætti bæta þar inn í grafiskri efna- og eðlisfræði. Síðan er byggt ofan á þetta grunnnám með viðbótarnámi, þar sem ýmiskonar sérfræði tekur við. Á endanum yrðu þeir orðnir sérfræðingar á ákveðnu sviði. T. d. bókbindari með sérþekkingu í bindagerð, prentari með sérþekk- ingu í flexóprentun, prentforma- smiður með sérþekkingu í gúmmí- myndamótagerð o. s. frv. Við tæknibreytingar á að vera auðvelt að bæta við einingum svo við séum ávallt í stakk búin til að takast á við nýja tækni. Þessar tillögur Orvars Monnis studdum við íslendingarnir á náms- stefnunni. Auk mín, þeir Ólafur Björnsson og Baldur H. Aspar. Við lögðum einnig til, að Nordisk Grafisk, Union athugaði með að stofnaður yrði sameiginlegur Bóka- gerðarskóli á Norðurlöndunum. Sú tillaga náði samþykki og er nú til athugunar hjá stjórn NGU, hvort sambandið eigir einhvern mögu- leika í því máli. Við þurfum að hafa kerfi með viðbótar-

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.