Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 5

Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 5
Talning atkvæða í stjórnarkjöri öllum félagsmönnum að vera ljóst að á aðalfundinum, öðrum fundum frem- ur, er hægt að taka stefnumarkandi ákvarðanir fyrir félagið. Það er því mikilvægt að sem flestir mæti. Þeir fé- lagar sem ekki mæta fela raunveru- lega hinum, sem mæta, ákvörðunar- valdið. Stjórn og trúnaðarmannaráð Eins og lög félagsins mæla fyrir um þá sér stjórnin um rekstur félagsins milli aðalfunda. Þegar þetta er skrifað hafa verið haldnir tuttugu og fimm stjórn- arfundir frá síðasta aðalfundi. Sam- kvæmt dagskrám fundanna hafa þar verið tekin fyrir 204 mál. Eins og nærri má geta er hér um að ræða mál sem mjög mismikillar umfjöllunar þarfnast. Allt frá því að vera einföld afgreiðslumál til mála sem þurft hafa sérstaka athugun og eru þá gjarnan tekin fyrir á fleiri en einum fundi, svo sem eðlilegt og æskilegt hlýtur að telj- ast, einkum þegar um vandmeðfarin mál er að ræða. Á s.l. hausti óskaði þá nýkjörinn stjórnarmaður, Almar Sigurðsson, eftir leyfi frá stjórnarstörfum til ára- móta. Ástæða þessarar beiðni voru miklar annir í prentsmiðjunni. Við beiðninni var að sjálfsögðu orðið og eftir umræður og athuganir var ákveð- ið að boða varastjórnarmanninn Georg Pál Skúlason til aðalstjórnar- starfa í stað hans. Almar kom síðan aftur til starfa í stjórn félagsins strax eftir áramótin og starfaði þar fram til þess er hann á stjórnarfundi hinn 2. mars sagði sig úr stjórn félagsins af persónulegum ástæðum. Var þá Ge- org kallaður á ný til aðalstjórnar- starfa. Almari eru þökkuð góð störf í félagsins þágu og Georg boðinn vel- kominn til stjórnarstarfa. Reglan hefur verið að halda stjórn- arfundi hálfsmánaðarlega en að sjálf- Skýr. Rekstrartekjur : Félagsgjöld.............................................. Inntökugjöld.............................................. Tekjur v/orlofsheimila.................................... Tekjur v/fasteignar og jarðar............................ Rekstrartekjur........................... Rekstrargjöld : Kostnaður................................................ 4 Réttindagreiðslur........................................ Rekstur orlofsheimila.................................... Rekstur fasteigna og jarðar.............................. Rekstrargjöld............................ Rekstrarhagnaður........................................... Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) : Vaxtatekjur og verðbætur................................. 3 Vaxtagjöld og verðbætur..................................... 3 Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga....................... 2 Arður af hlutabréfum..................................... Tekjuafgangur ársins........................ 5 Ráðstöfun tekjuafgangs : Til höfiiðstóls Styrktar- og tryggingasjóðs................. 5 Til höfuðstóls Orlofssjóðs.................................. 5 Til höfuðstóls Félagssjóðs.................................. 5 RSINS 1991 1991 1990 14.584.119 14.282.174 29.000 42.000 5.006.271 4.281.122 893.184 1.013.210 20.512.574 19.618.506 11.062.477 10.780.029 261.340 245.966 7.007.008 3.446.023 693.646 865.555 19.024.471 15.337.573 1.488.103 4.280.933 4.678.015 3.871.941 (186.287) (192.698) (2.296.221) (1.813.113) 323.171 277.572 2.518.678 2.143.702 4.006.781 6.424.635 6.511.791 5.693.906 (1.563.213) 1.263.564 (941.797) (532.835) 4.006.781 6.424.635 PRENTARINN 1.12. ’92 5

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.