Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 6

Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 6
Talning atkvæöa í stjórnarkjöri EFNAHAGSREIKNINGUR EIGNIR: Skýr. VeUufjármunir: Sjóöur pg bankainnstæður : Sjóður................................................................. Óbundnar bankainnstæður.......................................... Skammtímakröfur: Útistandandi skuldir................................................. 6 Útlagður kostnaður v/nýrra lóða.................................. Gjaldfallnar og næsta árs afborganir af verðbréfaeign........... 8 Veltufjármunir................................. Fastafjármunir : Áhættufjármunir og langtimakröfur : Bundnar bankainnstæður........................................... 3 Handhafaskuldabréf(nv. 120.000)................................ 3,7 Skuldabréf Byggingarsjóðs rikisins (nv. 868)................... 3 Skuldabréf ASÍ....................................................... Spariskírteini ríkissjóðs (nv. 2.400.000)......................... 3 Hlutabréf.............................................................. 9 Gjaldfallnar og næsta árs afborganir af verðbréfaeign........... 8 Varanlegir rekstrarfjármunir : Fasteignir, lóðirog land............................................ 2, 10 Áhöld, Ueki og innbú............................................... 2, 10 Munir úr búi Hallbjamar og Kristínar............................ FiLstafjármunir.................................. Eignir alls.. 1991 99.891.958 1990 857.159 2.711.039 374.711 1.650.182 1.231.870 4.361.221 6.658.578 6.343.773 2.233.456 2.141.226 8.892.034 8.484.999 1.944.353 1.606.677 12.068.257 14.452.897 20.548.378 17.824.926 1.886.333 1.522.838 58.020 103.110 0 32.284 3.105.360 2.721.600 4.805.419 3.220.606 30.403.510 25.425.364 (1.944.353) (1.606.677) 28.459.157 23.818.687 57.663.899 48.798.918 1.695.523 1.566.776 5.122 5.122 59.364.544 50.370.816 87.823.701 74.189.503 sögðu með frávikum miðað við fyrir- liggjandi mál hverju sinni. Mætingin á stjórnarfundi hefur verið góð á liðnu starfsári og umræður ítarlegar. Frá síðasta aðalfundi hafa verið haldnir sex fundir í trúnaðarmanna- ráðinu. Ráðið hefur aðallega fjallað um kröfugerð félagsins og stöðu samningamálanna. Mæting á þessum fundum hefur verið viðunandi og um- ræður og skoðanaskipti góð. Félagsfundir Frá síðasta aðalfundi hafa verið haldnir þrír félagsfundir. Á fyrsta fundinum, 4. september s.l., var aðal- viðfangsefnið kjaramálin og kröfu- gerðin fyrir komandi samningaviðræð- ur. Fyrir fundinum lá tillaga stjórnar og trúnaðarmannaráðs að kröfugerð, sem samþykkt var og er birt hér í skýrslunni undir kjaramál. I framsöguræðu formanns var sér- staklega fjallað um aukavinnukaupið með tilliti til niðurstöðunnar í Félags- dómi, sem gekk gegn okkar sjónar- miðum. Þar var beinlínis spurt að því hvort við vildum halda áfram að vinna aukavinnu eins og ekkert hefði í skor- ist. Eða hvort við vildum grípa til ein- hverra aðgerða til að knýja þar á um viðunandi lausn. Engin tillaga lá frammi um það frá stjórn eða trúnað- armannaráði og engin tillaga kom fram á fundinum. Ekki urðu miklar umræður um kjaramálin eða kröfugerðina á fundin- um. Pó kom fram rödd um það að kröfurnar væru „daufar" og að við þyrftum að fara að virkja þetta félag okkar og styrkja baráttuþrekið. Hér skal undir það tekið. Á öðrum félagsfundinum, 11. nóv- ember s.l., voru til umfjöllunar staðan í kjarasamningamálum og niðurstöður kjarakönnunar miðað við laun í sept- ember 1991. Hvað niðurstöður í kjara- 6 PRENTARINN 1 12.92

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.