Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 6
Talning atkvæöa
í stjórnarkjöri
EFNAHAGSREIKNINGUR
EIGNIR:
Skýr. 1991 1990
Veltufjármunir :
Sjóöur og bankainnstæöur :
Sjóöuir 857.159 2.711.039
Óbundnar bankainnstæöur 374.711 1.650.182
1.231.870 4.361.221
Skammtímakröfur :
Útistandandi skuldir 6 6.658.578 6.343.773
Útlagöur kostnaöur v/nýrra lóða 2.233.456 2.141.226
8.892.034 8.484.999
Gjaldfallnar og næsta árs afborganir af veröbréfaeign 8 1.944.353 1.606.677
Veltufjármunir 12.068.257 14.452.897
Fastafjármunir :
Áhættufjármunir og langtímakröfur :
Bundnar bankainnstæöur 3 20.548.378 17.824.926
Handhafaskuldabréf (nv. 120.000) • 3,7 1.886.333 1.522.838
Skuldabréf Byggingarsjóös ríkisins (nv. 868) 3 58.020 103.110
Skuldabréf ASÍ 0 32.284
Sparískírteini ríkissjóÖs (nv. 2.400.000) 3 3.105.360 2.721.600
Hlutabréf 9 4.805.419 3.220.606
30.403.510 25.425.364
Gjaldfallnar og næsta árs afborganir af verðbréfaeign 8 (1.944.353) (1.606.677)
28.459.157 23.818.687
Varanlegir rekstrarfjármunir :
Fasteignir, lóðir og land 2, 10 57.663.899 48.798.918
Áhöld, tæki og innbú 2, 10 1.695.523 1.566.776
Munir úr búi Hallbjamar og Kristínar 5.122 5.122
59.364.544 50.370.816
Fa.stafjármunir 87.823.701 74.189.503
Eignir alls 99.891.958 88.642.400
sögðu með frávikum miðað við fyrir-
liggjandi mál hverju sinni. Mætingin á
stjórnarfundi hefur verið góð á liðnu
starfsári og umræður ítarlegar.
Frá síðasta aðalfundi hafa verið
haldnir sex fundir í trúnaðarmanna-
ráðinu. Ráðið hefur aðallega fjallað
um kröfugerð félagsins og stöðu
samningamálanna. Mæting á þessum
fundum hefur verið viðunandi og um-
ræður og skoðanaskipti góð.
Félagsf undir
Frá síðasta aðalfundi hafa verið
haldnir þrír félagsfundir. Á fyrsta
fundinum, 4. september s.l., var aðal-
viðfangsefnið kjaramálin og kröfu-
gerðin fyrir komandi samningaviðræð-
ur. Fyrir fundinum lá tillaga stjórnar
og trúnaðarmannaráðs að kröfugerð,
sem samþykkt var og er birt hér í
skýrslunni undir kjaramál.
í framsöguræðu formanns var sér-
staklega fjallað um aukavinnukaupið
með tilliti til niðurstöðunnar í Félags-
dómi, sem gekk gegn okkar sjónar-
miðum. Þar var beinlínis spurt að því
hvort við vildum halda áfram að vinna
aukavinnu eins og ekkert hefði í skor-
ist. Eða hvort við vildum grípa til ein-
hverra aðgerða til að knýja þar á um
viðunandi lausn. Engin tillaga lá
frammi um það frá stjórn eða trúnað-
armannaráði og engin tillaga kom
fram á fundinum.
Ekki urðu miklar umræður um
kjaramálin eða kröfugerðina á fundin-
um. Þó kom fram rödd um það að
kröfurnar væru „daufar" og að við
þyrftum að fara að virkja þetta félag
okkar og styrkja baráttuþrekið. Hér
skal undir það tekið.
Á öðrum félagsfundinum, 11. nóv-
ember s.l., voru til umfjöllunar staðan
í kjarasamningamálum og niðurstöður
kjarakönnunar miðað við laun í sept-
ember 1991. Hvað niðurstöður í kjara-
6
PRENTARINN 1.12.’92