Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 22
Lífeyrissjóður bókagerðarmanna
Ársreikningur
Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna 1991
Áritun endurskoðenda
Við höfuni endurskoðað ársreikning Lífeyrissjóðs bokagerðannanna fyrir árið 1991. Ársreikningurinn hefur
aö geyma yíirlit um breytingar á hreinni eign, efnahagsreikning og sjóðstreymi, ásamt skýringum og sundur-
liðunum nr. 1 - 24.
Vio framkvœmd endurskoÖunarinnar voru gerðar þær kannanir á bókhaldi og bókhaldsgögnum sem vio
töldum nauðsynlegar.
Það er álit okkar að árereikningurinn sé gerður í samræmi við lög og góða reíkningsskilavenju og gefi
glögga mynd af rekstri Lffeyrissjóðs bókagerðarmanna á árinu 1991, fjárhagsstöðu hans 31. desember 1991
og breytingu á handbaeru fé áriö 1991.
Reykjavfk, 20. mars 1992.
Endurskoðunarskrifstofan hf.
Löggiltir endurskoðendur
Arítun kjörinna endurskoðenda
Guniiar M. Erlingsson
mptiK-
tmuai
ison—'
Við undirritaðir, kjÖmir endurskoðendur Lffeyrissjóðs bókagerðannanna, böfum yfirfarið ársreikning
sjóðsins fyrir áríð 1991.
Við vísum til áritunar Gunnars M. Erlingssonar, löggilts endurskoðanda, og leggjum til að ársreikningur-
inn verði samþykktur.
^^
Reykjavík, 20. mars 1992.
Ársskýrsla og árítun stjórnar
r%#4c
gtZyrttt**^.
I&gjaldatekjur á árinu 1991 námu 155,6 millj. kr. sem er 13,1 % aukning frá fyrra ári. Alls greiddu 107
fynnæki til sjó&sins áárinu 1991, enþar af eru 14 semekki eru í prenti&na&i. Lffeyrisgrei&slur námu 34,4
millj.kr. semer 18,5% aukning fráfyrraári. Fjöldi lffeyrisþega var í árslok 187. Fjöldi virkra sjðöfélaga var
(árslok um 1000. Rekstrargjöld voru 6.708 þús. sem er 4,3 % af iogjaldatekjum ársins.
Afheildareignsjóðsinssemvarf árslok 1.661.068 millj. kr. eru skuldabréf og hlutabréf 1.558.738 millj. kr.,
efta 93,896. Á árinu var fjárfest í skuldabréfum fyrir 296 millj. kr. og hlutabréfum fyrir 4,8 millj. kr. Keypt
skuldabréf hjá Byggingarsjóoi ríkisins og verkamanna og hiísbréf námu 108,4 millj. kr., eoa um 37% af
heildarskuldabréfakaupum.
Hrein eign sjóösins í árslok var 1.661.068 millj. kr. og hækka&i frá fyrra ári um 322,4 millj. kr., eða24,l%.
Raunávöxtun á eignum sjóosins á árinu 1991 er um 6%.
Stjórn Lffeyrissjóos bókageroarmanna sta&festir hér me& ársreikning sjóösins fyrir áriö 1991 með undirritun
sinni.
Reykjavfk, 25. mars 1992.
Stjórn:
*qea
C^yyyttjexu-v.
¦^p^~***-«S61 fóuifétlte^
Forstö&umaður :
QJOiL>>e^ýsA ^fj\i^cu>nn»dk^XLv
Starfsemi lífeyrissjóðsins
Fulltrúar FBM í stjórn Lífeyrissjóðs
bókagerðarmanna eru Grétar Sigurðs-
son, gjaldkeri og Þórir Guðjónsson,
meðstjórnandi. Varamenn eru Snorri
Pálmason og Ólafur Björnsson.
Frá FÍP eru Guðmundur Kristjáns-
son, ritari og Örn Jóhannsson, með-
stjórnandi. Varamaður er Sigurjón
Vikarsson.
Oddamaður er Guðjón Hansen, en
hann er jafnframt formaður sjóð-
stjórnar. Endurskoðendur eru Svanur
Jóhannesson frá FBM og Einar Egils-
son frá FÍP. - Fundir stjórnar voru 17
árið 1991.
Árið 1991 voru lífeyrisþegar í Líf-
eyrissjóði bókagerðarmanna 187,
flestir með ellilífeyri, en einnig er
greiddur örorkulífeyrir, makalífeyrir
og barnalífeyrir.
Vegna hækkana á grundvallarlaun-
um sjóðsins hækkuðu lífeyrisfjárhæðir
1. mars og 1. júní 1991.
Að undanförnu hafa grundvallar-
laun við útreikning lífeyris verið
hækkuð í samræmi við taxtabreyting-
ar. Þannig eru grundvallarlaun nú kr.
48.879 miðað við 1. júní 1991. Síðan
fer það eftir stigafjölda hvers einstakl-
ings hvaða hlutfalli hann nær af
grundvallarlaunum.
Um réttindavinnslu og
útreikning lífeyris
Réttindi, sem menn ávinna sér í Líf-
eyrissjóði bókagerðarmanna eru
reiknuð í stigum og eru stig reiknuð
fyrir hvert almanaksár, sem sjóðfélagi
hefur greitt iðgjöld til sjóðsins.
Við útreikning stiga er notuð
reiknitala, svonefnd grundvallarlaun,
sem á að vera mælikvarði á launa-
breytingar hjá sjóðfélögum almennt.
Til ársloka 1986 var í þessu skyni not-
aður tiltekinn kauptaxti bókagerðar-
manna, sbr. 8. gr. reglugerðar sjóðs-
22
PRENTARINN 1.12.92