Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 27

Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 27
r& _~ Sigurvegarar í bridgemóti FBM, f.v. Þorsteinn Veturliðason/Þórarinn Beck 2. vl., Jón Stefánsson/Eysteinn Ó. Einarsson 1. vl., Sigurður Sig- urjónsson/Guðmundur A. Grétarsson 3. vl. *-** Frá hóptefli: Guðmundur J. Guðmundsson og Gunnar Gissurarson. fór 21 gegn 4 fyrir FBM. Félag bókageröarmanna vann þannig hópteflið meö 34 vinningum gegn 16 vinningum Dagsbrúnar. Aö hópteflinu loknu var ákveöiö að taka tvær umferðir af 2x5 mín- útna skákum. í þeirri viðureign sigraði FBM einnig - úrslitin urðu: FBM 221/2 - Dagsbrún 171/2. Þetta tækifæri skal notað til að færa öllum þátttakendum í hóptefl- inu bestu þakkir fyrir framlagið og stórskemmtilega dagstund. Það var félagi Þorsteinn Vetur- liðason sem hafði frumkvæðið að því að koma öllum þessum mótum á og annaðist hann skipulagningu þeirra og framkvæmd ásamt Georgi Páli Skúlasyni og Guð- mundi A. Grétarssyni. Þessum ágætu félögum eru hér með færð- ar bestu þakkir fyrir gott starf. Að lokum skal látin í Ijós sú von að framhald megi verða á mótum sem þessum. Þ.G. ¦ Frá bridgemóti FBM I PRENTARINN 1.12. '92

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.