Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 12

Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 12
Konur og karlar í bridge bókagerðarmanna. Tekist hefur að búa til námsgögn með nánast öllum námskeiðunum. Helstu verkefni í námsgagnagerð eru eftirfarandi: Handbók prentiðnaðarins þar sem safnað er saman grundvallaratriðum prentiðna úr mörgum áttum. Hand- bókin er gefin út í lausblaðaformi og seld í áskrift, þannig að á um það bil einu ári er áætlað að fylla alla kafla hennar, en þeir skiptast þannig: letur, setning, tölvufræði, offsetljósmyndun, umbrot, skeyting og útskot, plötugerð og prentun, farfar, bókaband og frá- gangur og loks pappír. Vinna við þýð- ingar er langt komin og búið er að senda út fyrsta kaflann. Leiðsögn um Photoshop er um sam- nefnt forrit, sem notað er til mynd- vinnslu í Macintosh tölvum. Engar ís- lenskar leiðbeiningar hafa verið fáan- legar um forritið og bætir heftið því úr brýnni þörf. Forrit þetta liggur til grundvallar námskeiðinu um tölvu- myndir og það er orðið all algengt í prentiðnaði hér á landi og erlendis og er að ávinna sér þá stöðu að geta talist staðall. í tengslum við námskeiðið um svart-hvíta ljósmyndun var búið til myndarlegt kennsluhefti og er verið að vinna það efni frekar, bæta við myndefni og gera ítarlegra. Tölvukerfum prentsmíðar hafa ver- ið gerð skil í nokkrum heftum, sem unnin eru uppúr rannsóknarskýrslum IFRA. Þrjú hefti hafa litið dagsins ljós, eitt sem fjallar almennt um tölvu- kerfi prentsmíðar, annað sem fjallar sérstaklega um hin mismunandi gagnasnið, sem í notkun eru. Hið þriðja ber heitið Vélar og stýrikerfi og er það gerð grein fyrir mismunandi gerðum tölva, eðli þeirra og sam- skiptamöguleikum. Grundvallarþættir prentunar er um- fjöllunarefni bæklings sem gerður var í tengslum við grunnnámskeið í prent- SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI ReikningsskilaaAferðir : 1. Ársreikningur þessi fyrir Félag bókagerftarmanna og sjófti í vörslu þess er gerftur eftir sömu reiknings- skilavenju og ársreikningur 1990 þannig aft samanburftartölur vift árift á undan sem birtar eru í ársreikningnum eru fullkomlega sambærilegar. Fjárhagsleg aftgreining sjóftanna og skipting gjalda og tekna af rekstri árift 1991 á einstaka sjófti og skipting eigna og skulda í árslok er grundvölluft á lögum FBM. 2. Áhrif almennra verftlagsbreytinga á rekstur og stöftu félagsins og sjóftanna eru reiknuft og færð í ársreikninginn og er í því sambandi fylgt eftirfarandi aftferftum : * Fasteignir, land og lóftir eru endurmetnir með því aft framreikna uppfært stofnverft þeirra frá fyrra ári meft verftbreytingarstuftli sem mælir hækkun á byggingarvísitölu innan ársins og nemur 6,18% fyrir árift 1991. * Afskriftir eru ekki reiknaftar þar sem bókfært verft varanlegra rekstrarfjármuna er mun lægra en raunvirði þeirra og því ekki ástæða til aft breikka enn bilift milli bókfærfts verfts og raunvirftis með afskriftum. * Áhrif verftlagsbreytinga á peningalegar eignir og skuldir eins og þær voru í byrjun reikningsársins og breytingu þeirra á árinu eru reiknuft og færft í ársreikninginn. Stafta peningalegra eigna og skulda í ársbyijun og árslok er reiknuft til meðalverftlags. Mismunur á þannig umreiknaftri stöftu í ársbyijun aft viftbættri breytingu á árinu annars vegar og stöftunni í árslok hins vegar myndar reiknafta gjaldfærslu vegna verftlagsbreytinga hjá félaginu og sjóftunum aft Qárhæft 5,9 millj.kr. Útreikningurinn byggist á breytingu á lánskjaravísitölu innan ársins. Hin reiknuftu gjöld eiga aft endurspegla þá raunvirftisrýmun sem verftur á peningalegum eignum og skuldum vift verftbólguaftstæftur. Gjöldin koma sem mótvægi vift vexti og verftbætur til gjalda efta tekna og færa reikningsskilin nær því aft sýna raunvexti ársins, jákvæfta efta neikvæfta. * Endurmatshækkun varanlegra rekstrarfjármuna og verftbreytingarfærslur eru færftar á höfuftstóls- reikninga í efnahagsreikningi félagsins og sjóftanna. 3. Fjárhæöir vaxta og verftbóta á verfttryggftar eignir og skuldir eru reiknaftar til ársloka bæfti hjá FBM og sjóftunum samkvæmt vísitölum sem tóku gildi 1.1.1992. 4. Hlutdeild Sjúkrasjófts og Fræftslusjófts í skrifstofukostnafti FBM er metin af formanni, gjaldkera og löggiltum endurskoftanda félagsins. 5. Skipting tekjuafgangs á höfuftstólsreikninga sjófta félagsins sem byggft er á lögum FBM og aftalfundar- samþykktum er sem hér segir : Styrktar- og tryggingasjóftur : Tekjur : 32% af félagsgjöldum (skv. aftalfundarsamþykkt)......................................... 4.666.918 Tekjur v/fasteignar og jaröar............................................................. 893.184 Inntökugjöld............................................................................... 29.000 Vaxtatekjur og verftbætur............................................................... 4.037.012 Arftur af hlutabréfum..................................................................... 323.171 9.949.285 12 PRENTARINN 1.12/92

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.