Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 26

Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 26
Sigurvegarar í skákmóti FBM, f.v. Jón Úlfljótsson 3. vl. Georg Páll Skúlason 1. vl. Eggert (sólfsson 2. vl. í marsmánuöi var efnt til þriggja keppnismóta í félagsheimilinu. Þar var um aö ræöa skákmót, þá bridgemót og síðast hóptefli. Til þátttöku í skákmótinu mættu átta félagar. Tefldar voru sjö um- feröir og haföi hver keppandi 15 mínútur til umráöa í hverri umferð. í verölaunasætum lentu: 1. Georg Páll Skúlason meö 7 vinninga, 2. Eggert ísólfsson meö 5 vinninga, 3. Jón Úlfljótsson meö 4'Æ vinning. Tíu pör tóku þátt í bridgemótinu. Spilaðar voru níu umferðir, þrjú spil í hverri, eöa 27 spil alls. Sigur- vegarar uröu Eysteinn Ó. Einars- son og Jón Stefánsson með 154 stig. í 2. sæti voru Þórarinn Beck og Þorsteinn Veturliöason meö 122 stig og í 3. sæti Guðmundur A. Grétarsson og Siguröur Sigur- jónsson, einnig með 122 stig en lakari skor en þeir Þórarinn og Þorsteinn. Hér á árum fyrr var stundum efnt til hópteflis milli H.Í.P. og Dagsbrúnar. Langt er um liðið síö- an þau lögöust af, en einstaka áhugasamir félagar hafa á liðnum árum rætt hvort við ættum ekki aö freista þess að endurvekja þá keppni. Þaö varö svo úr aö áskor- un var beint til Dagsbrúnarmanna aö þeir mættu félagsmönnum FBM í hóptefli - áskoruninni var tekiö og mættust liðin á 25 borð- um. Tefldar voru tvær umferöir þar sem hver keppandi haföi 30 mín- útur til umráöa í hvorri umferð. Aö fyrri umferð lokinni var staöan mjög jöfn eöa 13 gegn 12, FBM í vil. í síðari umferöinni má segja aö viö höfum „rúllað“ Dagsbrúnar- mönnum upp, þar sem sá leikur Liðsstjóri FBM, í hóptefli FBM/Dagsbrúnar, Þor- steinn Veturliðason, hampar verðlaunagripnum

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.