Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 2
Formanns-
kosningar
ÍFBM
1992
Samkvæmt lögum félagsins lýkur, nú viö aöal-
fundinn, kjörtímabili núverandi formanns. í sam-
ræmi við þaö var, í desember s.l., auglýstur
framboðsfrestur til formannskjörs. Tillögum bar
að skila til skrifstofu félagsins fyrir kl. 17.00
mánudaginn 6. janúar 1992. Að framboðsfresti
liðnum höfðu tvær tillögur borist og voru þær
um Margréti Rósu Sigurðardóttur og Þóri Guð-
jónsson.
Kosningunni lauk síðan mánudaginn 27. jan-
úar 1992, kl. 17.00. Atkvæði voru talin strax að
kosningu lokinni. Alls greiddu 767 félagsmenn
atkvæði og telst það mjög góð kosningaþátt-
taka hjá okkur. Atkvæðin skiptust þannig: Þórir
Guðjónsson hlaut 372 atkvæði og Margrét
Rósa Sigurðardóttir hlaut 340 atkvæði. Auðir
seðlar voru 51 og 4 ógildir.
Þórir Guðjónsson er því rétt kjörinn formaður
Félags bókagerðarmanna næsta kjörtímabi!,
þ.e. frá aðalfundi 1992 til aðalfundar 1994.
f^aerðfc
œss-
Stjórn:
Þórir Guðjónsson.
formaður
Sæmundur Árnason,
varaformaður
Svanur Jóhannesson,
ritari
Fríða B. Aðalsteinsdóttir
gjaldkeri
Arnfinn Jensen,
meðstjðrnandi
Þorkell S. Hilmarsson,
meðstjórnandi
Georg Páll Skúlason,
meðstjórnandi
Varastjðrn:
Arnkell B. Guðmundsson,
Gutenberg
Kristín Helgadðttir,
Odda
Trúnaðarmannaráð:
Arnkell B. Guðmundsson,
Gutenberg
Jósep Gíslason,
Gutenberg
Páll Heimir Pálsson,
Dagsprent
Grétar Sigurðsson,
Prentsmiðjan Edda
Guðrún Guðnadóttir,
G.Ben. - Arnarfell
Hallgrímur P. Helgason,
Frjáls fjölmiðlun
Þórhallur Jóhannesson,
Prisma
Tryggvi Þór Agnarsson,
Plastprent
Páll E. Pálsson,
Hans Petersn
Edda Sigurbjarnardóttir,
Prentsmiðjan Oddi
Bragi Garðarsson,
Frjáls fjölmiðlun
Þorvaldur Eyjólfsson,
Plastprent
Auður Atladóttir,
Korpus
Snorri Pálmason,
Morgunblaðið - Myndamðt
Gunnbjörn Guðmundsson,
Prentsmiðjan Oddi
Hulda Aðalsteinsdóttir,
G.Ben. - Arnarfell
Heimir Baldursson,
Morgunblaðið - prentsmiðja
Stefán Sveinbjörnsson,
Prentsmiðjan Oddi
Varamenn:
Helgi Jðn Jðnsson
Prentstofa G. Ben.
Ásbjörn Sveinbjörnsson,
Plastprent
Helgi Hólm Tryggvason,
Asprent
jakob
... neeeii AÐALFUNDUR
margar langar ræður
og gott að borða.
Ég mæti
Aö þessu sinni er forsíöu-
myndin frá hóptefli FBM og
Dagsbrúnar, sem fram fór í
félagsheimili FBM hinn 28.
mars 1992. Að tafli, nær, Árni
H. Kristjánsson og Georg
Páll Skúlason sem tefldu á 2.
borði og fjær Róbert Harðar-
son og Ögmundur Kristins-
son á 1. boröi. Áhorfendur
eru Bergsteinn Pálsson,
Theódór Guðmundsson,
Þórarinn Beck og Hjalti
Helgason. Mynd. Róbert.
Myndir í þetta blaö tóku: Róbert,
Kristinn og Þ.G.
PRENTARINN 1.12.'92