Prentarinn - 06.04.1992, Qupperneq 2

Prentarinn - 06.04.1992, Qupperneq 2
Formanns- kosningar í FBM 1992 Samkvæmt lögum félagsins lýkur, nú viö aðal- fundinn, kjörtímabili núverandi formanns. í sam- ræmi viö þaö var, í desember s.l., auglýstur framboösfrestur til formannskjörs. Tillögum bar að skila til skrifstofu félagsins fyrir kl. 17.00 mánudaginn 6. janúar 1992. Aö framboösfresti liðnum höföu tvær tillögur borist og voru þær um Margréti Rósu Sigurðardóttur og Þóri Guö- jónsson. Kosningunni lauk síöan mánudaginn 27. jan- úar 1992, ki. 17.00. Atkvæöi voru talin strax að kosningu lokinni. Alls greiddu 767 félagsmenn atkvæöi og telst þaö mjög góö kosningaþátt- taka hjá okkur. Atkvæöin skiptust þannig: Þórir Guðjónsson hlaut 372 atkvæöi og Margrét Rósa Sigurðardóttir hlaut 340 atkvæði. Auðir seölar voru 51 og 4 ógildir. Þórir Guðjónsson er því rétt kjörinn formaður Félags bókageröarmanna næsta kjörtímabil, þ.e. frá aðalfundi 1992 til aðalfundar 1994. 0 rnanna Stjórn: Þórir Guðjónsson. lormaöur Sæmundur Árnason, varaformaöur Svanur Jóhannesson, ritari Fríöa B. Aðalsteinsdóttir gjaldkeri Arnfinn Jensen, meðstjórnandi Þorkell S. Hilmarsson, meðstjórnandi Georg Páll Skúlason, meðstjórnandi Varastjórn: Arnkell B. Guðmundsson, Gutenberg Kristín Helgadóttir, Odda Trúnaðarmannaráð: Arnkell B. Guðmundsson, Gutenberg Jósep Gíslason, Gutenberg Páll Heimlr Pálsson, Dagsprent Grétar Sigurðsson, Prentsmiðjan Edda Guðrún Guðnadóttir, G.Ben. - Arnarfell Hallgrímur P. Helgason, Frjáls fjölmiðlun Þórhaliur Jóhannesson, Prisma Tryggvi Þór Agnarsson, Plastprent Páll E. Pálsson, Hans Petersn Edda Sigurbjarnardóttir, Prentsmiðjan Oddi Bragi Garðarsson, Frjáls fjölmiðlun Þorvaldur Eyjólfsson, Plastprent Auður Atladóttir, Korpus Snorri Pálmason, Morgunblaðið - Myndamót Gunnbjörn Guðmundsson, Prentsmiðjan Oddi Hulda Aðalsteinsdóttir, G.Ben. - Arnarfell Heimir Baldursson, Morgunblaðið - prentsmiðja Stefán Sveinbjörnsson, Prentsmiðjan Oddi Varamenn: Helgi Jón Jónsson Prentstofa G. Ben. Ásbjörn Sveinbjörnsson, Plastprent Helgi Hólm Tryggvason, Ásprent 2 jakob ... neeeii AÐALFUNDUR margar langar ræður og gott að borða. Ég mæti Að þessu sinni er forsíðu- myndin frá hóptefli FBM og Dagsbrúnar, sem fram fór í félagsheimili FBM hinn 28. mars 1992. Að tafli, nær, Árni H. Kristjánsson og Georg Páll Skúlason sem tefldu á 2. borði og fjær Róbert Harðar- son og Ögmundur Kristins- son á 1. borði. Áhorfendur eru Bergsteinn Pálsson, Theódór Guðmundsson, Þórarinn Beck og Hjalti Helgason. Mynd. Róbert. Myndir í þetta blaö tóku: Róbert, Kristinn og Þ.G. PRENTARINN 1.12.'92

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.