Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 11

Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 11
Guðbrandur Magnússon Kristinn Sigurjónsson Derek Porter að og hafa að baki mikla reynslu og búa yfir góðri þekkingu og menntun og hafa reynst mjög farsælir. Reglulegt námskeiðshald hófst 13. janúar 1992 með Macintosh tölvunám- skeiði og typógrafíunámskeiði. Önnur námskeið sem haldin hafa verið: Hönnun - grunnur, svart-hvít ljós- myndun, rippatækni, auglýsingahönn- un, tölvumyndir, tölvuteiknun, fram- leiðslustjórnun, tövuumbrot, prentun - grunnur, vandamál í prentun og lit- prentun sem haldið var á Akureyri, gagnasnið, hönnun bóka og tímarita. Þá eru á næstunni vélar og stýrikerfi, Macintosh tölvuumsjón, litprentun og vandamál í prentun. Sum tölvunám- skeiðanna eru haldin oftar en einu sinni. Þá er ógetið samstarfs við Raf- iðnaðarskólann, er þar er boðið upp á PC námskeið, sem Prenttæknistofnun niðurgreiðir. Það hefur reynst vinsælt og gagnlegt að þátttakendur á námskeiðum hittist aftur þegar nokkur tími er liðinn frá námskeiðinu sjálfu. Þar geta þeir rifj- að upp námsefnið, borið saman bækur sínar og notið reynslu hvers annars. M.a. var haldinn hádegisfundur um gæðastjórnun með þátttakendum á námskeiðum um gæðaeftirlit og gæða- stjórnun. Slíkir stuttir námsfundir eiga örugglega eftir að verða ríkur þáttur í starfseminni. I lok hvers námskeiðs eru þátttak- endur spurðir skipulega um skoðun þeirra á námskeiðunum, leiðbeinend- um og aðstöðu. Nánast undantekning- arlaust eru þeir mjög ánægðir með þetta allt, en það er að sjálfsögðu besta auglýsing sem stofnunin getur fengið og er sérstaklega mikilvæg í upphafi. Mikið starf hefur verið unnið við námsgagnagerð og þýðingar á vegum Prenttæknistofnunar. í byrjun októ- ber var Karl Emil Gunnarsson ráðinn til þessa verkefnis og fjár var aflað frá félagsmálaráðuneyti og Fræðslusjóði Fræðslusjóður bókagerðarmanna REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 1991 Skýr. 1991 1990 Tekjur : Iðgjöld 2.678.066 2.316.916 Vaxtatekjur af bankainnstæðum 549.244 487.604 Vaxtatekjur af skuld FBM 9.596 4.532 Tekjur alls 3.236.906 2.809.052 Gjöld : Styrkir 1.448.730 291.655 Námskeiðakostnaður 343.451 1.422.297 Hlutdeild í skrifstofukostnaði FBM 4 551.651 518.742 Endurskoðun, uppgjör og bókhaldsvinnsla 131.806 161.074 Námsefni og fagbækur 266.190 162.254 Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga 2 387.729 339.954 Gjöld alls 3.129.557 2.895.976 Tekjuafgangur - (tap) ársins 107.349 (86.924) Fræðslusjóður bókagerðarmanna EFNAHAGSREIKNINGUR 31.12.1991 Skýr. 1991 1990 Eignir : íslandsbanki, sparisjóðsbók 508879 435.103 911.495 íslandsbanki, sparileið 3, 390876 4.282.855 3.757.219 Inneign hjá FBM 814.602 368.768 Eignir alls 5.532.560 5.037.482 Eigið fé : Höfuðstóll 1.1.1991 5.037.482 4.784.452 Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga 387.729 339.954 Tekjuafgangur / (tap) 107.349 (86.924) Eigið fé alls 5.532.560 5.037.482 PRENTARINN 1.12. '92 11

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.