Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 23

Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 23
Forstöðumaður Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna, Bergljót Stefánsdóttir, hér við störf í talningu í stjórnarkjöri, með Svani og Helga Jóni f fW;"] ■ v Jd BQ) l mi ’ ■ ■ fSsJ ins, en 1. janúar 1987 voru tengslin við tiltekinn taxta rofin. Grundvallarlaun ársins 1991 voru 577.827 og þeir sem greiddu iðgjöld af þeim launum áunnu sér eitt stig á því ári. Hvert stig kostaði því 10% (4% frá launþega og 6% frá atvinnurek- anda) af þeirri fjárhæð eða kr. 57.783. Ef iðgjöld námu kr. 28.891 fékkst hálft stig, en kr. 86.674 þurfti til að fá eitt og hálft stig, svo dæmi séu nefnd. Til samanburðar og glöggvunar á áhrifum verðbólgunnar má geta þess að 20 árum áður, eða árið 1971, kost- aði hvert stig 276 nýkrónur. Á það skal bent að það eru breyt- ingar á grundvallarlaununum sem skipta máli, en ekki hvort notuð er há eða lág viðmiðunartala. Útkoman get- ur orðið sú sama, hvort sem menn hafa áunnið sér mörg stig en ódýr eða fá stig en dýr. Ellilífeyrir er tiltekinn hundraðs- hluti af grundvallarlaunum, eins og þau eru á hverjum tíma, og er hundr- aðshluti þess jafn tvöföldum þeim samanlagða stigafjölda, sem sjóðfélag- inn hefur áunnið sér. Algengt er að þeir sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins frá stofnun hans til ársloka 1991 hafi áunnið sér u.þ.b. 35 stig. Grundvallarlaun aprílmánaðar 1992 (óbreytt frá júní 1991) eru kr. 48.879. Eftirfarandi dæmi sýna ellilífeyri í apríl 1992: Áunnin Lífeyrir stig kr. 25 24.440 30 29.327 35 33.352 Eins og sjá má af framanrituðu veldur hækkun grundvallarlauna því að a) lífeyrir hækkar b) verðgildi stigainneignar hækkar að krónutölu og c) hvert stig verður framvegis dýrara en áður YFIRLIT UM BREYTINGAR Á HREINNIEIGN1991 Skýr. 1991 1990 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) : Vaxtatelgur og verðbætur 11 170.516.688 143.522.653 Afföll 3 28.247.603 19.702.082 Endurmat hlutabréfaeignar 4.585.185 0 Arður 6 700.000 145.833 Reiknuö gjöld vegna verðlagsbreytinga 2 (107.490.902) 96.558.574 (80.109.853) 83.260.715 Iðgjöld : Iðgjaldatekjur 155.638.527 137.660.134 Endurgreiðslur vegna B-deiIdar 9 0 (423.358) Iðgjöld 155.638.527 137.236.776 Lífeyrir : Lífeyrir 34.391.946 29.030.595 Umsjónamefnd eftirlauna (3.749.279) (2.538.485) Lífeyrir 30.642.667 26.492.110 Rekstrargjöld : Laun og launatengd gjöld 12 2.966.096 2.558.738 Annar kostnaður 13 3.742.046 3.582.355 Rekstrargjöld 6.708.142 6.141.093 Hækkun á hreinni eign án matsbreytinga 214.846.292 » 187.864.288 Matsbreytingar : Endurmatshækkun rekstrarfjármuna 18 24.003 0 Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga 2 107.490.902 107.514.905 80.109.853 80.109.853 Hækkun á hreinni eign á árinu 322.361.197 267.974.141 Hrein eign frá fyrra ári 1.338.706.704 1.070.732.563 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 8,9,10 1.661.067.901 1.338.706.704 Ráðstöfun eignabreytinga ársins : Til sjóðs A-deildar 9 155.638.527 137.660.134 Til sjóös B-deildar 9 12.075. (412.798) Til höfuöstóls 9 166.710.595 322.361.197 130.726.805 267.974.141 PRENTARINN 1.12. '92 23

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.