Prentarinn - 06.04.1992, Side 22

Prentarinn - 06.04.1992, Side 22
Lífeyrissjóður bókagerðarmanna Ársreikningur Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna 1991 Áritun endurskoðenda Viö höfum endurskoðaö ársreikning Lífeyrissjóðs bókageröarmanna fyrir árið 1991. Ársreikningurinn hefur að geyma yfirlit um breytingar á hreinni eign, efhahagsreikning og sjóöstreymi, ásamt skýringum og sundur- liöunum nr. 1 - 24. Viö framkvæmd endurskoöunarinnar voru gerðar þær kannanir á bókhaldi og bókhaldsgögnum sem við töldum nauösynlegar. Það er álit okkar aö ársreikningurinn sé gerður í samræmi viö lög og góða reikningsskilavenju og gefi glögga mynd af rekstri Lífeyrissjóðs bókageröarmanna á árinu 1991, fjárhagsstöðu hans 31. desember 1991 og breytingu á handbæru fé áriö 1991. Áritun kjörinna endurskoðenda Reykjavík, 20. mars 1992. EndurskoÖunarskrifstofan hf. Löggiltir endurskoðendur Viö undirritaöir, kjömir endurskoöendur Lífeyrissjóðs bókageröarmanna, höfum yfirfariö ársreikning sjóðsins fyrir áriö 1991. Viö vísum til áritimar Gunnars M. Erlingssonar, löggilts endurskoðanda, og leggjum til aö ársreikningur- innver^samþykktur. ^ _ Reykjavik, 20. nws 1992. '^2 Arsskýrsla og áritun stjómar Iögjaldatekjur á árinu 1991 námu 155,6 millj. kr. sem er 13,1 % aukning frá fyrra ári. Alls greiddu 107 fyrirtæki til sjóösins á árinu 1991, en þar af eru 14 sem ekki eru í prentiönaði. Lífeyrisgreiðslur námu 34,4 millj.kr. sem er 18,5% aukning frá fyrra ári. Fjöldi lífeyrisþega var í árslok 187. Fjöldi virkra sjóðfélaga var í árslok um 1000. Rekstrargjöld voru 6.708 þús. sem er 4,3% af iðgjaldatekjum ársins. Af heildareign sjóösins sem var í árslok 1.661.068 millj. kr. eru skuldabréf og hlutabréf 1.558.738 millj. kr., eða 93,8%. Á árinu var fjárfest í skuldabréfum fyrir 296 millj. kr. og hlutabréfum fyrir 4,8 millj. kr. Keypt skuldabréf hjá Byggingarsjóði ríkisins og verkamanna og hiísbréf námu 108,4 millj. kr., eða um 37% af heildarskuldabréfakaupum. Hrein eign sjóðsins í árslok var 1.661.068 millj. kr. og hækkaöi frá fyrra ári um 322,4 millj. kr., eða 24,1%. Raunávöxtun á eignum sjóösins á árinu 1991 er um 6%. Stjóm Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna staöfestir hér með ársreikning sjóösins fyrir áriö 1991 með undirritun sinni. Reykjavík, 25. mars 1992. Stjóm: Starfsemi lífeyrissjóðsins Fulltrúar FBM í stjórn Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna eru Grétar Sigurðs- son, gjaldkeri og Þórir Guðjónsson, meðstjórnandi. Varamenn eru Snorri Pálmason og Olafur Björnsson. Frá FIP eru Guðmundur Kristjáns- son, ritari og Örn Jóhannsson, með- stjórnandi. Varamaður er Sigurjón Vikarsson. Oddamaður er Guðjón Hansen, en hann er jafnframt formaður sjóð- stjórnar. Endurskoðendur eru Svanur Jóhannesson frá FBM og Einar Egils- son frá FIP. - Fundir stjórnar voru 17 árið 1991. Árið 1991 voru lífeyrisþegar í Líf- eyrissjóði bókagerðarmanna 187, flestir með ellilífeyri, en einnig er greiddur örorkulífeyrir, makalífeyrir og barnalífeyrir. Vegna hækkana á grundvallarlaun- um sjóðsins hækkuðu lífeyrisfjárhæðir 1. mars og 1. júní 1991. Að undanförnu hafa grundvallar- laun við útreikning lífeyris verið hækkuð í samræmi við taxtabreyting- ar. Þannig eru grundvallarlaun nú kr. 48.879 miðað við 1. júní 1991. Síðan fer það eftir stigafjölda hvers einstakl- ings hvaða hlutfalli hann nær af grundvallarlaunum. Um réttindavinnslu og útreikning lífeyris Réttindi, sem menn ávinna sér í Líf- eyrissjóði bókagerðarmanna eru reiknuð í stigum og eru stig reiknuð fyrir hvert almanaksár, sem sjóðfélagi hefur greitt iðgjöld til sjóðsins. Við útreikning stiga er notuð reiknitala, svonefnd grundvallarlaun, sem á að vera mælikvarði á launa- breytingar hjá sjóðfélögum almennt. Til ársloka 1986 var í þessu skyni not- aður tiltekinn kauptaxti bókagerðar- manna, sbr. 8. gr. reglugerðar sjóðs- 22 PRENTARINN 1.12.'92

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.