Prentarinn - 27.09.1992, Page 20

Prentarinn - 27.09.1992, Page 20
Að Gullfossi og Geysi Við hverinn Blesa hjá Geysi. Það var miðvikudaginn 12. ágúst 1992 og 67 manna rúta lagði úr Reykjavík árla morguns með eldri fé- laga í Félagi bókagerðarmanna og maka þeirra austur í sveitir. Ferðalag sumarsins var runnið upp og ferðinni heitið að Geysi og Gullfossi. Jón Árnason var leiðsögumaður og fræddi okkur um land og lýð eins og honum er einum lagið. Einhvern veg- inn kemst maður ósjálfrátt í gott skap og í örugga höfn ef Jón er við stjórn- völinn. Veðrið var hið ákjósanlegasta, stafalogn og milt þegar við stönsuðum á barmi Almannagjár og ógleyman- legt að líta yfir meistaraverk náttúr- unnar. Kaffisopi bætti skapið enn meir í þjónustumiðstöðinni á Völlunum og stuttu seinna runnum við upp Gjá- 20 PRENTARINN 3.12.'92

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.