Prentarinn - 01.03.1997, Blaðsíða 2

Prentarinn - 01.03.1997, Blaðsíða 2
■ ■■ STJÓRNFBM Prentstaður íslenskra bóka Samkvæmt Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 1997 B fé/ag bókagerðar- manna HVERFISGOTU 21 PÓSTHÓLF 349 • 121 REYKJAVIK SIIVII 552 8755 • FAX 562 3188 HEIMASÍÐA: http://www.fbm.rl.is Stjórn: Sæmundur Árnason formaöur Georg Páll Skúlason varaformaður Svanur Jóhannesson ritari Fríða B. Aðalsteinsdóttir gjaldkeri (safoldarprentsmiðja Margrét Friðriksdóttir meðstjórnandi Námsgagnastofnun Ólafur Örn Jónsson meðstjórnandi Oddi Þorkell S. Hilmarsson meðstjórnandi Steindórsprent Gutenberg Varastjórn: Hallgrimur P. Helgason, ísafoldarprentsm. María Hafdís Kristinsdóttir Páll R. Pálsson, Oddi Sigrún Leifsdóttir, Isafoldarprentsmiðja Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Trúnaðarráð: Anna S. Helgadóttir, Steindórsprent-Gutenberg Burkni Aðalsteinsson, Borgarprent Guðrún Guðnadóttir, Grafík Gunnbjörn Guðmundsson, Oddi Hallgrímur P. Helgason, ísafoldarprentsm. Helgi Jón Jónsson, Grafik Hinrik Stefánsson, Oddi Hjörtur Þ. Reynisson, Morgunblaðið Jón K. Ólason, Morgunblaðið Jón Ólafur Sigfússon, Ásprent-POB Marínó Önundarson, Hjá GuðjónÓ María H. Kristinsdóttir Óskar Hrafnkelsson, Kassagerð RVK Sigríður Björgvinsdóttir, Offsetþjón. Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Stefán Sveinbjörnsson, Oddi Þorsteinn Veturliðason, Hagpr. Ingólfs Varamenn: Arnkell B. Guðmundsson Sigrún Karlsdóttir, Oddi Páll Heimir Pálsson, Ásprent-POB Sigurður Valgeirsson, Grafík Ólafur H. Theodórsson, Miðaprent Félag bókagerðarnema áheyrnarfulltrúi: Páll Svansson, Frjáls fjölmiðlun Bókasamband íslands hefur gert könn- un á prentstað íslenskra bóka sem birtust í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 1997. Heildarfjöldi bókartitla er sá sami og var 1996 eða 439 titlar. Könnunin sýnir að hlutfall innlendrar og erlendrar prentunar á íslenskum titl- um er svipað og í fyrra. Hlutfallið prent- unar erlendis eykst um 1,5% og er nú 33,7%. Þó er nokkur breyting innbyrðis milli flokka sem er vert að skoða. Þ.e. flokkur barnabóka sem prentaðar eru erlendis eykst um 15% á milli ára, en aðrir flokkar styrkja stöðu sína í prentun innanlands. Skoðað var hvert hlutfall prentunar inn- anlands og erlendis eftir flokkum. Eftirfar- andi niðurstöður eru úr þeim samanburði: Barnabækur, íslenskar og þýddar, eru alls 144; 38 (26,4%) prentaðar á íslandi og 106 ( 73,6%) prentaðar erlendis. Skáldverk, íslensk og þýdd, eru 76; 54 (71,1%) prentaðar á íslandi og 22 (28,9%) prentaðar erlendis. Ljóðabækur, ævisögur, handbækur og almennt efni eru alls 219; 199 (90,9%) prentaðar á íslandi og 20 (9,1%) prentaðar erlendis. • Eftirfarandi listi sýnir fjölda bóka prentaðra í hverju landi: Fjöldi % af heildar- titla prentun ísland 291 66,3 Danmörk 29 6,6 Ítaiía 22 5,0 Svíþjóð 18 4,1 Singapore 16 3,6 Litháen 16 3,6 Þýskaland 13 3,0 Hong Kong 8 1,8 Kína 6 1,4 Portúgal 5 1,1 Belgía 5 1,1 Spánn 4 0,9 Thailand 2 0,5 Lettland 2 0,5 Malasía 2 0,5 Samtals 439 100% 2 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.