Prentarinn - 01.03.1997, Blaðsíða 11

Prentarinn - 01.03.1997, Blaðsíða 11
Knattspyrnumót Knattspymumótið fór fram með hefðbundnum hætti laugardaginn 26. apnl sl. Sextán lið mættu til leiks sem er þátttökumet og mikil stemmning ríkti. 182 mörk vom skoruð í 43 æsispennandi leikjum. Lokaspretturinn var mest spenn- andi og þegar ljóst var að Plastprent A og B Iið myndu keppa í úrslitaleik var ljóst hvert bikarinn færi. Það reyndist þó vera hörku- leikur og B liðið gaf sig hvergi enda aðal- búningur Plastprents að veði. Það lið sem myndi sigra keppti sem aðallið Plastprent á næsta móti. A liðið í öllu sínu veldi varð að játa sig sigrað að lokum og B liðið fagnaði ákaft sigrinum. Að loknu skemmti- legu og vel heppnuðu móti var haldið lokahóf þar sem FBM bauð til pizzu- og ölveislu við verðlaunaafhendingu. A. riðill Oddi, úrvalslið - Grafík 0-0 Oddi, úrhrakslið - Svansprent 1-5 Plastprent A-Oddi, úrvalslið 2 — 0 Grafík - Oddi, úrhrakslið 5-0 Svansprent - Plastprent A 3-2 Oddi, úrvalslið - Oddi, úrhrakslið 8-0 Grafík - Plastprent A 1-3 Oddi, úrvalslið - Svansprent 1-3 Oddi, úrhrakslið - Plastprent A 1-7 Graffk - Svansprent 2-3 B. riðill Morgunblaðið - Kassagerðin B 3-2 Umbúðamiðst. - Isafoldarprentsm. 2-0 Bókagerðamemar - Morgunblaðið 0-7 Kassagerðin B - Umbúðamiðst. 2-4 Isafoldarprentsm. - Bókagerðamemar 1-1 Morgunblaðið - Umbúðamiðst. 4 - 1 Kassagerðin B - Bókagerðamemar 5-0 Morgunblaðið - Isafoldarprentsm. 8 - 1 Umbúðamiðst. - Bókagerðamemar 6-0 Kassagerðin B - ísafoldarprentsm. 5-2 Grágás - Offsetþjónustan / Eureka 0-0 Kassagerðin A - Plastprent B 0-1 Offsetþj. / Eureka - Hjá GuðjónÓ / Hv. Örkin 2 - 1 Plastos - Grágás 2-0 A. riðill stig 1. Svansprent 8 2. Plastprent A 6 3. Prentsmiðjan Oddi úrvalslið 3 4. Grafík 3 5. Prentsmiðjan Oddi úrhrakslið 0 B. riðill 1. Morgunblaðið 8 2. Umbúðamiðstöðin 6 3. Kassagerð Reykjavíkur B 4 4. ísafoldarprentsmiðja 1 5. Bókagerðamemar 1 C. riðill 1. Hjá GuðjónÓ / Hvíta Örkin 8 2. Offsetþjónustan / Eureka 6 3. Plastprent B 5 Mörk 14-6 14-5 9-5 8-6 2-25 22-4 13- 6 14- 9 4-16 1 - 19 14-5 8-7 6-9 4. Kassagerð Reykjavíkur A 4 7-7 5. Grágás 4 5-8 6. Plastos 3 6-13 Átta liða úrslit: Morgunblaðið - Plastprent B 0-2 Svansprent - Umbúðamiðstöðin 1-2 Hjá GuðjónÓ / Hvíta Örkin - Kassagerðin B 2-0 Offsetþjónustan / Eureka - Plastprent A 3-4 Undanúrslit: Plastprent B - Umbúðamiðstöðin 2-0 Hjá GuðjónÓ / Hvfta Örkin - Plastprent A 1-2 Leikur um 3. sætið Hjá GuðjónÓ/Hvíta Örkin - Umbúðamiðst. 4 - 1 Úrslit Plastprent A - Plastprent B 4-5 C. riðill Grágás - Plastprent B 3-0 Hjá GuðjónÓ / Hvíta Örkin - Plastos 3-0 Kassagerðin A - Offsetþjónustan / Eureka 3-0 Grágás - Hjá GuðjónÓ / Hvíta Örkin 1 - 5 Plastprent B - Offsetþjónustan / Eureka 1 - 1 Plastos - Kassagerðin A 2-2 Hjá GuðjónÓ / Hvíta Örkin - Plastprent B 2-1 Kassagerðin A - Grágás 1-1 Offsetþjónustan / Eureka - Plastos 5-2 Hjá GuðjónÓ / Hvíta Örkin - Kassagerðin A 3 - 1 Plastprent B - Plastos 3-0

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.