Prentarinn - 01.03.1997, Blaðsíða 19

Prentarinn - 01.03.1997, Blaðsíða 19
FELAGSSTARF ■ ■ ■ námskeiði í marmörun Jónsson, kennari í Iðnskólanum, lauk þar störfum og tilkynnti nið- urstöðuna. Þessir hlutu verðlaun: I. fl. a. Hefðbundið alskinnsband í eldri stfl. 1. verðlaun. Sigurþór Sigurðsson. I. fl. b. Alskinnsband með nútímaskreytingu 1. verðlaun. Eggert Isólfsson. 2. verðlaun. Sigurþór Sigurðsson. II. fl. Grunnfalsband í skinn, millímetraband. 1. verðlaun. Guðlaug Friðriksdóttir. 2. verðlaun. Ragnar G. Einarsson. III. fl. Frjáls aðferð. 1. verðlaun. Stefán Jón Sigurðsson. 2. verðlaun. Guðlaug Friðriksdóttir. Verðlaunin voru áletraðir bikarar sem Félag bókagerðarmanna gaf. Næstu daga var sett upp sýning á bókunum hjá Prenttæknistofnun að Hallveigarstíg 1 og þar hefur hún verið síðan, en einnig er þar sýndur marmoreraður pappír frá námskeið- inu. Helgina 10.-12. okt. var sýningin flutt í Kolaportið, en Félag bóka- gerðarmanna í samvinnu við JAM- klúbbinn tók þar þátt í handverks- sýningunni ÍÐIR, sem Rósa Ingólfs- dóttir stendur fyrir. 44 sýningaraðilar tóku þátt og var aðsókn mikil. Afmælisár Félags bókagerðar- manna er nú senn á enda. Bókbind- arar hafa tekið þátt í því að minnast þess af fullum krafti og reynt um leið að vekja áhuga á sinni gömlu iðngrein, sem stunduð var með svip- uðum hætti fyrir 100 árum og gert var í bókbandskeppninni. V V I - ■AÍ \ l \ PRENTARINN ■ 19

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.