Prentarinn - 01.03.1997, Blaðsíða 16

Prentarinn - 01.03.1997, Blaðsíða 16
■ ■■ FELAGSSTARF Um verslunarmannahelgina var haldin fjölskylduskemmtun að venju. Heppnaðist hún afar vel þrátt fyrir verslunarmannahelgarveðrið alkunna. 1 tilefni af 100 ára afmæli félagsins var boðið upp á fleiri leiktæki en venja er, s.s. hoppkastala, leiktæki ITR, gasblöðrur, andlitsmálningu, hestaferðir að ógleymdum hinum ómissandi Guðmundi Hrafnkelssyni sem varðist fimlega í markinu. Skemmti fólk sér við leik fram eftir degi og hittist samkvæmt venju við brennu síðar um kvöldið. Miðdal Fjö Iskyl d usk 16« PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.