Prentarinn - 01.03.1997, Page 16

Prentarinn - 01.03.1997, Page 16
■ ■■ FELAGSSTARF Um verslunarmannahelgina var haldin fjölskylduskemmtun að venju. Heppnaðist hún afar vel þrátt fyrir verslunarmannahelgarveðrið alkunna. 1 tilefni af 100 ára afmæli félagsins var boðið upp á fleiri leiktæki en venja er, s.s. hoppkastala, leiktæki ITR, gasblöðrur, andlitsmálningu, hestaferðir að ógleymdum hinum ómissandi Guðmundi Hrafnkelssyni sem varðist fimlega í markinu. Skemmti fólk sér við leik fram eftir degi og hittist samkvæmt venju við brennu síðar um kvöldið. Miðdal Fjö Iskyl d usk 16« PRENTARINN

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.