Prentarinn - 01.03.1997, Side 16

Prentarinn - 01.03.1997, Side 16
■ ■■ FELAGSSTARF Um verslunarmannahelgina var haldin fjölskylduskemmtun að venju. Heppnaðist hún afar vel þrátt fyrir verslunarmannahelgarveðrið alkunna. 1 tilefni af 100 ára afmæli félagsins var boðið upp á fleiri leiktæki en venja er, s.s. hoppkastala, leiktæki ITR, gasblöðrur, andlitsmálningu, hestaferðir að ógleymdum hinum ómissandi Guðmundi Hrafnkelssyni sem varðist fimlega í markinu. Skemmti fólk sér við leik fram eftir degi og hittist samkvæmt venju við brennu síðar um kvöldið. Miðdal Fjö Iskyl d usk 16« PRENTARINN

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.