Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 15

Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 15
FRÆÐSLUSJÓÐUR BÓKAGERÐARMANNA EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2003 EIGNIR : Eignir: Skýr. 2003 2002 Bundnar bankainnstæður Viðskiptareikningur FBM Eignir samtals 3 13.678.271 117.206 13.795.477 12.956.928 12.956.928 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Eigið fé: Höfuðstóll ................................... 12 13.795.477 12.322.999 Eigið fé samtals 13.795.477 12.322.999 Skuldir: Viðskiptareikningur FBM ...................... 633.929 Skuldir samtals 633.929 Eigið fé og skuldir samtals 13.795.477 12.956.928 FRÆÐSLUSJÓÐUR BÓKAGERÐARMANNA Sjóðurinn styrkir m.a. námskeið sem félagsmenn sækja hjá Tóm- stundaskólanum um 50% eða allt að kr. 12.000. Einnig hafa almenn tungumálanámskeið verið styrkt. Sjóðurinn stendur straum af kostn- aði námskeiða hjá Prenttækni- stofnun fyrir atvinnulausa félags- menn. Einnig styrkir hann félaga til náms erlendis. Alls voru veittir 23 styrkir til lengra náms innan- lands, að upphæð kr. 1.029.657, 68 styrkir til almenns náms eða tómstunda, kr. 555.095, 5 sfyrkir vegna atvinnulausra á námskeið hjá Prenttæknistofnun, 3 styrkir, kr. 110.000, til náms erlendis á stutt námskeið og 3 sfyrkir til lengra náms erlendis, kr. 335.000. Stjóm Fræðslusjóðs skipa Georg Páll Skúlason, Sæmundur Arnason og Harald Dean Nelson frá Samtökum iðnaðarins. SJÚKRASJÓÐUR Sjúkrasjóðurinn hefitr nú sem hingað til komið sér vel fyrir þá sem eiga um sárt að binda vegna veikinda. Eins hefúr sjóðurinn styrkt félaga í forvamarstarfi og þegar sjúkraþjálfun eða sjúkra- nudd hefúr verið nauðsynlegt. A síðasta ári fengu 21 félagsmenn greidda sjúkradagpeninga að upp- hæð u.þ.b. 9,1 milljón. Afar mis- munandi er hve lengi hver og einn þarf á sjúkradagpeningum að halda. Réttur til sjúkradagpeninga er 80% af launum fyrstu 26 vik- umar og 50% næstu 78 vikumar. Vignir Arason í Prentlœkni. Þannig geta sjúkradagpeningar varað frá einum degi og allt að tveimur árum. Eins og reglugerð sjóðsins kveður á um veitti hann útfararstyrki vegna þeirra félaga er létust á árinu, en þeir voru 8 tals- ins. Styrkurinn er nú kr. 160.000. Sjúkrasjóðurinn veitti 370 styrki vegna heilsuverndar og forvarnar- starfs að upphæð kr. 2.423.000. Styrkir vegna krabbameinsleitar voru alls 56 eða kr. 160.200. Aðrir styrkir sem sjóðurinn veitti voru að upphæð kr. 526.940. Fjóla Phuong Thao og Jakob Luu í Svansprenti. Sigrún Sœmundsdóttir i Viðey. PRENTARINN ■ 15

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.