Prentarinn - 01.11.2005, Blaðsíða 27
Miðdalsmótið 2005
Jón Þ. Hilmarsson t.v. og
Sœmundur Árnason, mótsstjórar.
Miðdalsmótið, golímót Félags
bókagerðarmanna, fór fram á
golfvelli Dalbúa í Miðdal 6. ágúst.
Þetta er í tíunda sinn sem við
höldum golfmót í Miðdal og að
þessu sinni voru keppendur 49.
Eftir kaffiveitingar var kepp-
endum raðað á teiga og hófst
mótið kl. 11.00 undir öruggri
stjórn Jóns Þ. Hilmarssonar. Eins
og áður voru veðurguðimir í
spariskapinu, slepptu rigningunni
en vom með smá golu. Þátttak-
endur lýstu mikiili ánægju með
ástand vallarins í Miðdal sem væri
í toppstandi, en Bjami Daníelsson
starfsmaður FBM í Miðdal hefur
tekið að sér umsjón með golfvell-
inum, þannig að ástand vallarins
kom ekki í veg fyrir að keppendur
gætu sýnt sínar bestu hliðar við að
koma hvítu kúlunni á sinn stað.
Keppt var um farandbikar
FBM ásamt eignarbikar íyrir
fyrsta sæti með forgjöf. Postillon-
bikarinn var veittur fyrir fyrsta
sæti án forgjafar, eignarbikar
fyrir fæst pútt og eignarbikar í
kvennaflokki. Einnig voru veittar
viðurkenningar fyrir að vera næst
holu á 5. og 8. braut og lengsta
teighögg karla og kvenna á 3.
braut. Aðalstuðningsaðili mótsins
var Hvítlist er veitti fjölda verð-
launa. Einnig veitti Morgunblaðið
verðlaun. Færum við þeim bestu
þakkir fyrir stuðninginn.
Knattspyrnumát FBIVI2005
Knattspyrnumótið fór fram i Fífunni laugardaginn 30. apríl 2005. Tíu
lið mættu til leiks. Keppt var í tveimur riðlum og síðan fór ffarn
úrslitakeppni þar sem átta lið kepptu.
Plastprent A lið stóð uppi sem sigurvegari. Keppendur gerðu góðan
róm að aðstöðunni og mótið gekk fljótt og vel fyrir sig við glæsilegar
aðstæður. Umsjónarmenn mótsins voru: Georg Páll Skúlason og Ómar
Bruno Ólafsson dómari.
Keppendur gera sig klára fyrir mótið.
í mótslok var boðið var upp á
léttar veitingar sem þátttakendur
tóku hraustlega við eftir skemmti-
legan keppnisdag.
Fyrstu verðlaun með forgjöf og
Farandbikar FBM hlaut Anton
Ingi Bjarnason með 66 högg, í
öðru sæti varð Kristján Jónasson
með 66 högg og í þriðja sæti varð
Valur Dan Jónsson með 67 högg.
Postillon-bikarinn, fyrstu verð-
laun án forgjafar, vann Guðjón
Steingrímsson með 81 högg, í
öðru sæti varð Albert Elísson
með 81 högg og í þriðja sæti varð
Sigurjón Þ. Sigurjónsson með 81
högg.
Kvennabikarinn, með forgjöf,
Átta liða úrslit:
Hvíta húsið - Plastprent B
Plastprent A - Svansprent
Expo/Litlaprent - Gunnar Eggertsson
P-group 2005 - Kassagerðin
Fjögurra liða úrsiit:
Plastprent B - Plastprent A
Expo/Litlaprent - Kassagerðin
Þriðja sætið
Plastprent B - Expo/Litlaprent
Úrslit
Plastprent A - Kassagerðin
vann Bjarney Sigurjónsdóttir á 67
höggum, í öðru sæti varð Sigrún
Sæmundsdóttir með 70 högg og í
þriðja sæti Anna Þorkelsdóttir
með 72 högg. Púttmeistari varð
að þessu sinni Sigurjón Þ. Sigur-
jónsson með 26 pútt. Hallgrímur
Egilsson og Bjarney Sigurjóns-
dóttir voru með lengstu teighögg
á 3. braut, næst holu á 5. braut
varð Bjarney Sigurjónsdóttir og á
8. braut Páll Erlingsson.
Auk þess var dregið úr skor-
kortum. Þannig fengu allir kepp-
endur viðurkenningu fyrir þátt-
tökuna.
Sjáumst á næsta Miðdalsmóti,
í ágúst 2006.
1-2
2-0
4-1
0-2
0-1
1-2
0-3
2-0
Hraðskákmðt
Árlegt skákmót FBM var haldið sunnudaginn 23. október. 5
þátttakendur mættu til leiks. Georg Páll Skúlason sigraði mótið með
6 vinninga af 8 mögulegum, í öðru sæti var Haraldur Haraldsson
einnig með 6 vinninga en Georg hafði betur í úrslitaskák og
Kolbeinn Már Guðjónsson var í þriðja sæti með 5 vinninga. Tefldar
voru 5 mínútna skákir allir við alla tvöfold umferð.
PRENTARINN ■ 27
Sigurlið Plastprents.