Verktækni - 01.03.2001, Blaðsíða 7

Verktækni - 01.03.2001, Blaðsíða 7
KTFÍ semur við ríkið Nýr kjarasamningur KTFI og Samninga- nefndar ríkisins var undirritaður mið- vikudagskvöldið 28. febrúar. Samningur- inn nær lil um 124 tæknifræðinga sem vinna hjá ríkinu. Samningaviðræður höfðu staðið frá |>ví í byrjun október og voru lialdnir 18 fundir á tímabilinu. Samningurinn sem gildir frá 1. febrúar 2001 til 30. apríl 2004 felur í sér eftirfar- andi áfangahækkanir 1. febrúar 2001 6.9% 1. janúar 2002 3% 1 janúar 2003 3% 1. janúar 2004 1.5% Auk ofangreindra hækkana var samið um síkkun á launatöílu, þar sem launa- rammi B fór úr B14 í B19 og launarammi C fór úr C14 í C17. Þá var meðal annars samið um viðbótarframlag vinnuveitanda í lífeyrissjóð og val um lífeyrissjóði. Auk- in áhersla er lögð á endurmenntun og heimild tU námsleyfa er nú rýmri en áður. Orlofs- og desemberuppbætur voru hækkaðar. Grein um álagsgreiðslur var endurskoðuð og ákvæðið um boðtæki var fellt niður. Samið var um nánari skil- greiningu á vinnu utan fasts vinnustaðar, aukinn veikindarétt og slysabætur og stofnun fjölskyldu og styrktarsjóðs KTFÍ. I'á var samið um skUgreiningu, markmið og gerð stofnanasamninga sem taka mun við af aðlögunarsamningum og einnig var hlutverk og markmið sam- starfsnefnda útfært nánar. Skrifleg atkvæðagreiðsla um samninginn stendur nú yfir, hann var kynntur á fé- lagsfundi miðvikudaginn 14. mars og er birtur i heUd á lokuðu svæði KTFI á heimasíðunni www.tfi.is Samninganefnd KTFÍ. Mynd f.v. Samúel Smári Hreggviðsson, Haraldur Sigur- steinsson, Jóhannes Benediktsson og Óli Jón Hertervig. Allt tll hitaveitna Háhitarör úr stáli Stálrör fyrir almennar hitaveitur PEX og PB rör úr plasti Samsetningar ■ Tæringarvarnarefni Þanar úr járni, stáli eða gúmmi Lokar ■ Siur • Varmaskiptingar Dælur • Ventlabox • ídráttarrör Lokar Kúlulokar • Stjórnlokar Plastlokar - allar gerðir Varmaskiptingar Plötuvarmaskiptingar Soðnir varmaskiptingar Röravarmaskiptingar Plötur & Pakkningar í allar gerðir varmaskipta Allt fyrir fráveitukerfi Hreinsivélar • Fituskiljur Síur smáar og stórar Lokar ■ Mælar • U.V. tæki ■ Dælur Plaströr og rafsoðinn tengistykki Suðuvélar fyrir plaströr Q/\ör UMB0ÐS- 0G HEILDVERSLUN sími 587 3260 • fax 587 6025 netfang nor@nor.is

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.