Verktækni - 01.03.2001, Blaðsíða 24

Verktækni - 01.03.2001, Blaðsíða 24
Umhverfisvæn Skiljukerfi „Koalecens"skiljur „Koalecens"skiljurnar eru notaðar þar sem krafist er betri hreinsunar olíu úr fráveituvatni þar sem má gera ráð fyrir að olía blandist fráveituvatni og þeyta getur myndast. Þeyta er það kallað þegar olía myndar smáa olíudropa í frárennslinu. Hún myndast t.d. þegar olía blandast sápu eða þegar verið er að þvo olíu af hlutum með háþrýstidælum. I „koalecens"skiljunum er innbyggð sía sem er þeim eiginleika gædd að brjóta niður Hjá Pípugerðinni er unnið að framþróun á fráveitukerfum þar sem áhersla er lögð á hreinna umhverfi, minni mengun og umhverfisvernd. Pípugerðin býður skiljukerfi úr steinsteypu í samstarfi við danska stórfyrirtækið Union Beton. Við uppfyllum ítarlegar kröfur um efnisval og tækni, og stöndumst nýju Evrópustaðlana um skiljur. yfirborðsspennu þeytunnar. Við það verða til stærri olíudropar sem geta þá skilist frá vatninu fyrir tilstuðlan eðlisþyngdarmunar vatns og olíu. Skiljurnar eru helst notaðar á bifreiðaverkstæðum, við þvottastöðvar, þvottastæði og smurstöðvar. Þær eru búnar sjálfvirkum flotloka sem tengist frárásinni og lokar sjálfkrafa fyrir þegar skiljan er full af olíu. Hafið samband ogfáið ndnari npplýsingar. Koalecens" olíuskiljur unicon/// Beton ÆÆÆ «PR Pípugeröinh/ Skrifstofa Suðurhraun 6*210 Garðabæ & verksmiðja: Sími: 565 1444 • Fax: 565 2473 Ending skiptir öllu

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.