Verktækni - 01.03.2001, Blaðsíða 28
Hugbónaáur
CMMI fýrir hugbúnaðarframleidslu
Greinin fjallar um CMMI- Capa-
bility Maturity Model Integrated
sem kemur í'rá Software Engineer-
ing Institute (SEI)1 - Carnegie
Mellon University (CMU). Leitast
verður við að lýsa helstu Jjáttum
CMMI líkansins og hvers má vænta
af notkun þess við framleiðslustýr-
ingu í hugbúnaðargerð.
Forsaga CMMI
Hugbúnaðarframleiðsla er ung iðn-
grein og var fruinleiðslutaiknin lengst
af lítt þróuð. Rannsóknir undanfar-
inna ára sýna að framleiðslugallar, af-
skriftir, hár kostnaður, óvissar áætl-
anir og handahófskennd vinnubrögð
hafa einkennt iðnaðinn. Krafan um
hreytingar og endurbætur á fram-
leiðsluferlum kom í upphafi einkum
frá aðilum utan greinarinnar, s.s. frá
bandaríska hernum og öðrum stórum
kaupendum á hugbúnaði. Pessir aðil-
ar höfnuðu ríkjandi starfsháttum í
iðninni og hófu að versla einvörðungu
við áreiðanlega aðila. Þeir vildu fá
verkfæri til að meta stöðu væntanlegra
samstarfsaðila og í samvinnu við
bandaríska ríkið og háskólaumhverfið
var lagt af stað í að hyggja líkan sein
álli að nota til að meta og hæta á-
standið í hughúnaðarframleiðslu.
Megin markmiðið með þróun CMMI
líkansins var að skilgreina leiðir til að
hæta hugbúnaðarfrainleiðslu, auka
vörugæði og liúa til samranndan mæli-
kvarða til innri og ytri mælinga.
Yfirllt yfir CMMI
Líkanið er notað til að meta verk-
fræðilega stöðu hugbúnaðargerðar og
til að greina ha;ði veikleika og styrk-
leika í framleiðslunni. Fullur stuðn-
ingur er veittur við allt endurbóta-
starf, allt frá madingum og greiningu
til frainkvæmdar endurbóta og vottun-
ar. Líkanið gefur leiðbeinandi tilliigur
um brýnustu endurbætur sem byggðar
eru á úttektum og mæliniðurstöðum
um stöðu viðkomandi fyrirta;kis.
CMMI samanstendur af ferlum sem er
raðað niður á þrepalíkan. A hverju
Jirepi í CMMI er leitast við að ná
ákveðnum markmiðum og vandamál
sem va;nta má að gefi mestan ávinning
eru tekin fyrir á |>repi eitt og svo koll
af kolli. Þannig eru mikilvægustu l’erl-
in neðst á |>repi eitt og veigaminnstu
ferlin eru á efri Jirepum.
Mat á Jiroska fyrirtækja m.t.t. CMMI
grundvallast á greiningu á ferlum fyr-
irtækisins. Þegar búið er að mæla og
meta ástand ferlanna má varpa niður-
stöðunum yfir á þrepalíkanið til að
skýra heildarástand. Kjarni líkansins
eru ferlin en J>rej>in auka stuðning við
endurbætur, grundvalla vottunarkerfi
og gefa heildaryfirlitsmynd yfir
þroska fyrirtækjanna. Þrejiakerfið er
gjarnan notað til að skýra ástand á
markaði, við markmiðasetningu og til
að bera saman stöðu fyrirtækja.
CMMI Ferlin
Útgáfa 1.0 af CMMI inniheldur 24
ferli af fjórum mismunandi tegundum.
Mynd 1.0 listar upp ferlin og sýnir
hvernig J>au dreifast á þrepin í CMMI.
Athugið að einungis eill hugbúnaðar-
verkfræðilegt ferli er skilgreint á lagi
eitt, stýring J>arfa. A }>rej>i eitt er
liigð áhersla á að ná tökum á verk-
efnastjórnun og utanumhald um af-
urðir og gögn. Það er fyrst á |>rej>i
tvö sem hugbúnaðarverkfræðileg ferli
eru sett í brennidepil. A þrepi fjögur
og fimm starfa einungis mjög J>roskuð
fyrirtæki og J>ar er áliersla lögð á
ferlastýringu.
CMMI Þrep Lýsing Tegund Ferlar
5 Bestað Ferlastjórnun Ferlastjórnun 24 Gallamat á ferlum 23 Innleiðing nýjunga
Ferlastjórnun 4 Stýrt Ferlastjórnun Ferlastjórnun 22 Ferlastýring 21 Tækninýjungar 20 Uppsetninq á ferlastýringarumhverfi
Ferlastjórnun Verkefnastjórnun Verkefnastjórnun Ferlastjórnun Ferlastjómun 3 Skilgreint Hugbúnaðarverkfræði Hugbúnaðarverkfræði Hugbúnaðarverkfræði Hugbúnaðarverkfræði Hugbúnaðarverkfræði Hugbúnaðarverkfræði 19 Kennsla 18 Áhættustjórnun 17 Aðlögun verkefnis að lífhring og ferlum 16 Innleiðing ferla 15 Skilgreining á ferlum og lífhring 14 Vörupróf 13 Útfærsla 12 Sannprófun 11 Samantekt framleiösluvöru 10 Val og ákvarðanataka 9 Þarfaqreininq
Verkefnastjórnun Stoðferli Stoðferli . _ . . , , , Verkefnastjórnun 2 Endurtakanlegt Verkefnastjórnun Verkefnastjórnun Verkefnastjórnun Huqbúnaðarverkfræði 8 Aðföng 7 Utanumhald um gögn 6 Útgáfustyring 5 Gæðaeftirlit 4 Verkáætlanagerð 3 Framvindueftirlit og stýring með verkefnum 2 Mælingar og greining 1 Þarfaqreininqarstýrinq
1 Frumstætt
Mynd 1.0
28