Verktækni - 01.03.2001, Blaðsíða 16

Verktækni - 01.03.2001, Blaðsíða 16
Niðurstöður kjarakönnunar KTFÍ Agætu félagar í KTFÍ. Hér verður gerð grein fyrir því mark- verðasta úr nýafstaðinni kjarakönnun. Á myndunum hér að neðan má sjá þróun launa tæknifræðinga miðað við launaþró- un almennt (miðað er við launavísitölu). Þar má sjá að þegar miðað er við árslaun hækkuðu laun milli 1995 og 1998 en frá 1998 til 1999 lækkuðu þau (mynd III. 1). Mánaðarlaun hafa hins vegar hækkað í'rá janúar 1996 til september 2000 sem stafar meðal annars af því að mánuður- inn sem er til skoðunar endurspeglar ekki nákvæmlega meðaltal ársins. Kann- anir 1996-1997 miðuðu við janúarmánuð en 1998-2000 var viðmiðunarmánuður september eins og tíðkast á Norðurlönd- um. Föst laun auk yfirvinnugreiðslna hafa þó staðið í stað frá september 1999 td september 2000 (mynd III.2). 5.000 ^^--------—"~ 2.500 2 000 -----Heildarlaun 1.500 Heildargreiðslur 1.000 1995 1996 1997 1998 1999 Mynd III. 1. Árslaun: Heildarlaun og heildargreiðslur. Þróun milli ára 1995 til 1999 350 _,.. - "-------- 250 200 ------Föst laun+yfirv. -----Heildargreiðslur 150 -4—1—1—1—1—1—1—1—1—1—1—1—1—t—1— CT>CT)CT>CT>CT>O)01O>O>O)0>Oíe — E « — E w — E w ¦— E m •—¦ £ w Mynd III.2. Mánaðarlaun: Föst laun, yfirvinnugreiðslur og heildargreiðslur. Þróun frá janúar 1996 til september 2000 Myndir III.3 og III.4. sýna hækkun launa tæknifræðinga á þessu tímabili þegar tekið hefur verið tillit til verðlags- hækkana (neysluverðsvísitala). Heildar- greiðslur á ári standa þó í stað milli ár- anna 1998 og 1999. Arslaunin eru á verðlagi 1999 og mánaðarlaunin á verð- lagi í september 2000. 5.000 4.500 4.000 3.500 3.000 2.500 2.000 1.500 1.000 ¦ Heildarlaun Heildargreiðslur 1995 1996 1997 1998 1999 Mynd III.3. Arslaun: Heildarlaun og heildargreiðslur. Þróun milli ára 1995 til 1999 I greiningunni hér að framan höfum við séð hvernig laun tengjast einstök- um þáttum. A myndinni hér að neðan má sjá samverkandi áhrif starfsaldurs og starfssviðs á heildarlaun ársins 1999. Þar má sjá að laun þeirra sem starfa við framkvæmdir hækka jafnt og þétt með hækkandi starfsaldri. 6.000 5.000 400 350 300 250 200 150 ¦ Föst laun+yfirv. Heildargreiðslur i i i i i i i i i i i i i i I I I I-----1 I 1-----1-----1-----1-----1-----T-----1-----1-----1----- <OIDtDNSNCOCOCDO)0)(»gOO 0)C)010)0)01GO)0)œO)0}000 Í | S- § 'l 8- § 'l 8- § | 8- 5 « 8- —• t ío —¦ E w — E « —' E co —¦ E v) Mynd III.4. Mánaðarlaun: Föst I.iiiii . yfirvinnugreiðslur og heildargreiðslur. Þróun frá janúar 1996 til september 2000 Laun þeirra sem starfa við eftirlit og markaðs- og sölustörf eru hæst um mið- bik starfsferilsins og fara svo lækkandi í lokin og laun stjórnenda fara hækkandi með árunum. Tæknifræðingar sem sinna rannsóknum eru með lægstu launin óháð starfsaldri. Þeir sem sinna ráðgjöf og vöruþróun voru fáir og ekki um sam- felldar upplýsingar að ræða eftir starfs- aldri. Sjá má að ráðgjafar með 5-9 ára starfsaldur eru með svipuð laun og þeir sem hafa yfir 15 ára starfsaldur. Af þeim sem sinna vöruþróun eru þeir sem hafa lengstan starfsaldur með hærri laun en þeir sem hafa stystan starfsaldur. 4.000 3.000 h 2.000 0-4 ár 5-9 ár 10-15 ár 16ár + ¦ Stjómun ¦ Eftirlit ¦ Markaðsstörf ¦ Ráðgjöf ¦ Vöruþróun ¦ Framkvæmdir ¦Hönnun • Rannsóknir MyndIII.15 Samverkandi áhrif starfsaldurs og starfssviðs á heildarlaun ársins 16

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.