Verktækni - 01.03.2001, Blaðsíða 27

Verktækni - 01.03.2001, Blaðsíða 27
Lokaorð Reynslan sýnir að mörg hughúnaðar- verkefni fara úr höndum. Því er oft haldið fram í þessu samhandi að örygg- isstuðull hughúnaðarverkefna jal'ngildi lastanum 7t, þannig að kostnaðaráætl- anir megi margfalda með 3,14. Þetta er miður og grefur undan áhuga manna á ]>ví að leggja út í smíði á hug- húnaði. Fyrir íslensk hughúnaðarfyr- irtæki er mikilva;gt að fyrirtaíki og íjárfestar missi ekki trúna á að hægt sé að smíða hughúnað innan þeirra ramma sem samið er um. Þess vegna þurfa hughúnaðarfyrirtæki að huga að Iramleiðsluferli sínu, hughúnaðarferl- ínu, og hæta þar með möguleika sína á heimamarkaði og erlendis. Þórir Már Einarsson, rafniagnsvfírkfrwðingur, Raúonal ráðgjafi hjá Kögun: thoriré@hogun,i& - www.kogun.is Suðurlandsskjálftar 2000 - hvað getum við lært af þeim? Ráðstefna á vegum Verkfræðingafélags íslands dagana 10. - 11. maí 2001 Fjallað verður um ýmsar hliðar jarðskjálftanna og afleiðingar þeirra, hvaða lærdóm við getum dregið af þeim og að hverju við stefnum í framtíðinni. Dagskráin verður í grófum dráttum þessi: 10. maí e.h.: Hvað gerðist? Jarðskjálftarnir og afleiðingar þeirra. 11. maí f.h. : Hvernig brugðumst við við? Björgunarstörf, almannavarnir, fjöldahjálp, tryggingarmál o.fl. 11. maí e.h. : Hvað er framundan? Nýjungar í hönnun og staðlamálum, önnur skjálftasvæði o.fl. Panetumræður: Hvað gerðum við vel? Hvar getum við bætt okkur? Allt áhugafólk velkomið. Nánari dagskrá auglýst síðar. Neyðarnefnd og Byggingarverkfræðideild VFÍ. Bryr og stólpar ¦öruggur styrkleiki brúar bilid Einingaverksmiðjan er framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu forsteyptra eininga. Tækjabúnaður og þekking gerir okkur kleift að afgreiða stór og smá byggingaverkefni fljótt og örugglega. Gæði framleiðslunnar er undir stöðugu eftirliti, bæði innra gæðaeftirliti og opinberu eftirliti Rannsóknastofnunar Byggingariðnaðarins, svo tryggt sé að framleiðsluvörur fyrirtækisins uppfylli ávallt ströngustu kröfur. Við veitum ráðgjöf og aðstoð við útfærslu teikninga og gerð burðarþolsútreikninga. Auk þess veitum við þjónustu við stærri framkvæmdir, s.s. flutninga, reistningu, öflun efnis og leigu búnaðar. Á vef okkar www.ev.is má fá ítarlegar upplýsingar um framleiðslu fyrirtækisins ásamt teikningum og lýsingum á einingunum. <> EININGAVERKSMIÐJAN EHF. - Stólpi ítslenskum buggingariðnaði - 27

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.