Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 11

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 11
9 ' En eitt vil ég segja ykkur, sem alið í brjósti þessa logandi þrá. Fjarlægðin og fegurðin í ókunna landinu jáfnast ekki á við sveitina ykkar. »Ljóða geymir Ijúflingsmál léttan hreim um dalinn. Finn eg streyma og fylla sál fögnuð heima alinn«. Þó að leiðin ykkar liggi um glæstar borgir og fögur lönd með háum skógum og sléttum ökrum, þá fær þetta aldrei sama gildi fyrir ykkur og græn engi og snævi þakin fjöll eða gráar heiðar á íslandi. Brenn- heit sól og sumarblær koma aldrei í staðinn fyrir bjarma af miðnætursól eða andvarann, sem líður um heimkynnin. Vegir æskunnar eru fleiri og vandrataðri nú en nokkru sinni fyrr. Það er því þörf á leiðarvísum. Skólarnir eiga að vera þeir vitar, sem forða æskunni frá blindskerjum, og gefa svör við þeim gátum, sem hún glímir við, og nútíminn varpar að hverjum hugs- andi manni. Takist ekki skólunum það, eru þeir dauð- ir. — En þessar menningarstofnanir eiga að gera meira, og ég vona að þær geri meira. Þær eiga að gefa heimilunum aukið áhrifavald. Ég vona að ég hneyksli engan, þó að ég segi: Raun- verulegt föðurland okkar er ekki ísland allt, heldur heimilið, átthagarnir með fossum og lækjum, grösum og runnum í laut og á hól. Föðurlandsástin birtist ekki í stórum orðum eða stjórnmálastefnum, heldur tryggð við heimkynnin. Manngildið fer ekki eftir frægð og embættum, heldur drengskap og fögru eftir- dæmi i daglegu lífi og einföldum störfum. Við lifum á merkilegum framfaratímum. Frelsi og þroskamöguleikar blasa við hverjum einasta manni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.