Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 15

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 15
13 hvaða skoðanir Hebrear og grannþjóðir þeirra hafa haft á perlum og gimsteinum á dögum Krists. Hómer nefnir skrautmuni öðru hverju í kviðum sín- um, og sést þar ljóst, hversu skrautgripir Grikkja voru einfaldari og fábreyttari en djásn »Zionsdætra«. Hómer og Jesaja spámaður lifðu báðir um 700 f. Kr. Þessvegna er gaman að bera saman lýsingu spá- mannsins á kvenfólkinu í hans föðurlandi, við lýsingu Hómers á dýrasta kvenskartinu, sem hann gat hugs- að sér. Jesaja segir 3, 16—24): »Og Jahve sagði: Sökum þess að dætur Zionar eru drembilátar og ganga hnakkakertar, gjóta út undan sér augunum og lifa í götunni og láta glamra í ökla- spennunum, þá mun drottinn gjöra kláðugan hvirfil Zionar dætra og Jahve gjöra bera blygðan þeirra. Á þeim degi mun Jahve burt nema skart þeirra: ökla- spennurnar, ennisböndin, hálstinglin, eyrnaperlurnar, armhringana, andlitsskýlurar, motrana, öklafestarnar, beltin, ilmbaukana, töfraþingin, fingurgullin, nef- hringana, glitklæðin, nærklæöin, möttlana og pyngj- urnar, speglana, líndúkana, vefjarhettina og slæðurn- ar«. í átjánda ljóði ódysseifskviðunnar lýsir Hómer gjöf- um biðlanna til Penelópu, konu Odysseifs, þannig: »Sendi nú hver þeirra sinn kallara til að sækja gjaf- irnar. Einn færði Antoníusi stóran, piýðilegan mött- ul, allavega litan, á honum voru ekki færri en tólf krókapör úr gulli, sem féllu í fallega beygðar lykkjur. Annar færði Eurymakkusi haglega tilbúna hálsfesti úr gulli, hún ljómaði eins og sól, því kaflarnir í milli voru af lýsigulli. Tveir sveinar færðu Evrydamanti vönduð eyrnagull með þremur tölum í; skein af þeim mikil fegurð. Einn sveinninn kom með hálsgjörð heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.