Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 17

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 17
15 um sínum staðfestu og þrek; þannig á hann að styrkja ástina milli hjóna. Sú trú hefir lengi rikt, og ríkir enn víða um Austurlönd, að demöntum fylgi gæfa og þeir bægi jafnvel hrörnun ellinnar frá eigendum sín- um. Ríkir Indverjar hafa þann sið, að strá muldum demöntum yfir börn sín ung, til að verðveita þau hrein og dyggðug. Ekki eiga þó allir demantar að vera jafn happa- drjúgir, og ræður þar litur og lögun mestu. Þríhliða demantar eiga að valda deilum. Þetta hefur gengið eftir í Bandaríkjunum, því að þar hafa nýskeð risið málaferli út af einum slíkum steini. Það er annars eft- irtektarvert, að flestir stórir og nafnkunnir demant- ar hafa oröið eigendum sínum til ógæfu. Einmitt de- mantanna vegna hafa þeir orðið fyrir ofsóknum, sem oft hafa endað með dauða eða auðnuleysi. Og þegar þjóðhöföingjar hafa átt hlut að máli, hafa stundum risið styrjaldir vegna frægra demanta. Mörgum getum hefur verið leitt að uppruna demant- anna. Rithöfundur nokkur á sextándu öld hélt því fram, að þeir yrðu til 1 jarðskorpunni smátt og smátt. Því til sönnunar benti hann á, að þótt teknir væru allir þeir steinar, sem fyndust í demantsnámu, væri þó alltaf hægt að finna fleiri seinna. Annar hélt því fram, að þeim fjölgaði við knappskot líkt og sumum jurtum. Enn höfðu margir þá trú, að til væru bæði karl- og kvendemantar, sem gætu af sér nýja demanta, líkt og æðri dýr þróast. Raunar er ekki ennþá full- sannað, hvernig stórir demantar verða til. Þó hefur tekizt að »búa til« demanta, en þeir hafa allir verið svo litlir og litljótir, að sú framleiðsla hefur ekki borgað sig. Demantar eru úr hreinu kolefni, sama efninu og er í ritblýi og ljósreyk. Þeir finnast í öllum heimsálfum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.