Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 24

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 24
22 ir til í Evrópu og fluttir til Afríku í ríkum mæli. i lok síðustu aldar fluttu Þjóðverjar slíka helgigripi út fyrir hundruð þúsunda marka árlega. Agatinn, sem er kvarztegund, getur verið með ýms- um litum. Helzta einkennið eru lög, vel aðgreind, en stundum svo smágjör, að þau sjást ekki með berum augum. Agatinn verður til í klettaholum, sem vatn sígur í gegnum. Efni, sem berast uppleyst í vatninu, setjast innan í holuna og skapa agatinn smátt og smátt. Verða steinarnir því af hinni ólíkustu og fjöl- breyttustu gerð. Þeir eru algengir vítt um heim og því ódýrari en margir aðrir gimsteinar, nema lögun og litblær séu einkar fögur og sjaldgæf. Agat er mikið notaður í smærri skrautmuni, svo sem pennastengur, öskubikara o. s. frv. Allskonar agat er talinn gæfusteinn fyrir þá, sem fæddir eru í tvíburamerkinu (frá 22. maí til 21. júní). Chalcedon er úr kvarzi og skyldur agat. Hann hef- ur verið þekktur í Assýríu og Babýlon 2500 f. Kr. Hebrear mátu hann einnig mikils. í Opinberunarbók Jóhannesar er hann nefndur sem þriðji hornsteinn í múrnum umhverfis hina nýju Jerúsalem. Biskup nokkur, sem reyndi að útskýra hvað þessir hornstein- ar táknuðu, hélt því fram, að chalcedon táknaði glóð samúðarinnar. Samkvæmt grískri heimild frá þriðju eða fjórðu öld, hafa sjómenn borið chalcedon til að firra sig sjáv- arháska. Og sú trú mun hafa haldizt alllengi. Það er sagt, að hvítur chalcedon sé ennþá í metum meðal sveitakvenna í Suður-Evrópu, því að kýrnar eigi að mjólka betur, ef húsmóðirin ber hann. Þessir steinar finnast á íslandi (glerhallar, draugasteinar), svo að húsmæður vorar ættu að geta veitt sér þennan kosta- grip.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.