Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 25

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 25
23 f byrjun átjándu aldar kom ítali nokkur fi-am meö þá kenningu, aö chalcedon ynni bug á vofum og for- ynjum, þvi aö hann læknaði aungveiki þá, sem skyggn- inni ylli. ítali þessi var í aöra röndina svo raunsær, að hann hugði skyggni stafa af sjúkdómi í augunum. En á hinn bóginn heldur hann, að ráðin verði bót á þeim sjúkdómi með þeim læknisdómi, sem er engu miður dularfullur en skyggnin sjálf. Bcrgkrystallinn er gagnsætt, litlaust kvarz. Hann finnst víða og stundum í mjög stórum krystöllum, sem fyrrmeir voru notaðir í hinar fegurstu skálar og drykkjarker. Margir lærðir menn hugðu, að berg- krystallinn væri steinrunninn ís, og sumir héldu jafn- vel, að á nógu löngum tíma gæti hann smátt og smátt harðnað og orðið að demanti, er sérstök skilyrði væru fyrir hendi. Bergkrystallinn átti að vera ágætur lyfsteinn. Átti einkum að vera ágætt fyrir sjúklinga, sem þjáðust af þorsta, að hafa krystalsmola undir tungunni. Lík- lega stafar þessi trú af þeirri skoðun, að krystallinn væri orðinn til úr ís. Á Miðöldum bárust svokallaðar krystalsspár frá Austurlöndum til Evrópu. Við spána var notuð stór kúla úr bergkrystalli, og skyldu helzt vera ógagnsæ ský inni í kúlunni. Sjáandinn tók sér stöðu framan við kúluna og horfði fast og lengi í hana. Tóku þá skýin í kúlunni smátt og smátt á sig ýmsar myndir, sem sjáandinn gat ráðið af ókomna atburði. Allir geta reynt dálítið svipað, t. d. að stara inn í eld, þang- að til augun eru orðin þreytt. Fer þá varla hjá því, að hinar kynlegustu myndir sjáist í glæðunum. Margar sagnir eru til um krystalsspár í Evrópu á seytjándu og átjándu öld. En flestar eru þær óhugð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.