Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 26

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 26
24 næmar, og engin sögn getur um að gæfa hafi fylgt þeim. Ekki var það einungis framtíðin, sem átti að vera hægt að sjá með krystalsspám þessum, heldur einnig liðnir atburðir og viðburðir í fjarlægð, sem gerðust á sama tíma og þeir sáust í kúlunni. Þeir gimsteinar, sem hér hafa verið nefndir, eru aðeins hinir merkari. Þó er mörgum sleppt, sem eiga sér merkilega sögu. En að telja þá upp, yrði allt of langt mál. Auðugust lönd að gimsteinum eru Indland, Ceylon, Suður-Afríka og Brazilía. Gimsteinarnir finnast í ýmsum fjöllum og klettum eða framburði straumvatna. Sumir þeirra hafa orðið til jafnhliða því, að kletturinn, sem þeir liggja í, storknaði, en aðrir hafa skapazt smátt og smátt fyrir atbeina lofts og vatns. Gimsteinarnir eru unnir með ýmsu móti. Sumstaðar eru enn í dag notaðar sömu aðferðir og fyrir þúsund- urn ára, en sumstaðar fer vinnzlan fram meö nýtízku vélum. Á Ceylon finnst mest af gimsteinum í héraðinu Ratnapura (Gimsteinaborgin). Þar eru notaðar gam- aldags aðferðir og innfætt verkafólk. Unnið er í smá- hópum, að arðinum skipt þannig, að jarðeigandi fær fimmtapart, og sá, sem leggur fé til fyrirtækisins annan fimmtung. Afganginum er síðan skipt milli verkafólksins. Fyrst er jarðvegurinn athugaður með einskonar jarðbor, og eiga æfðir menn hægt með að sjá, hvort gimsteinar finnast, og hversu djúpt þeir liggja, því þeir ei’u harðari en borinn og rispa hann, ef þá er að finna. Hafi fundizt álitlegt gimsteinasvæði, er aðfei'ð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.