Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Qupperneq 35

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Qupperneq 35
33 . hvaö sem nú hefur valdið því. ísak skildi það ekki. Það skyldi annars vera, að hann hafi ekki skilið það. Hver vill ráða sig hjá einsetumanni og flytja til hans inn í óbyggðir, óraleiðir frá allri annari mannabyggð. Svo var nú maðurinn sjálfur ekki par fríður fyrir augað, né sérstaklega indæll í viðkynningu og sam- búð. Og ætli þeim þyki hann nógu þýðlegur í röddinni, eða háfleygur í orðavali? Líklega varla. Frekar þetta ruddafenginn í rómnum og minna um of á tarf. Jæja, svo er þá bara að láta sér lynda einlífið. Næsta vetur ér fsak mikið heima í kofa sínum og smíðar trékirnur og selur þær í byggðinni jafnóðum, og ber þær heim til kaupendanna. í bakaleið flutti hann svo með sér verkfæri og matvörur og kafaði snjóinn. Það var dálítið erfitt og engum örkvisa ætl- andi að vera slíkur áburðarklár jafnt og þétt á milli merkur og manna. Og svo voru það skepnurnar, hann aleinn við hirðinguna og gat ekki verið nema sem stytzt að heiman, hvernig fór hann að því? Vand- ræðin glæða hugvitið og ísak hafði vel byggðan haus og óþreyttan, sem þó var farinn að æfast í að greiða fram úr ýmiskonar vandamálum. Framan af hafði hann alltaf látið út geiturnar, þegar hann fór að heiman og lofað þeim að darka, þangað til hann kom aftur. Nú datt hann ofan á annað ráð: Hann flutti dall niður að á og kom honum svo fyrir þar, að vatn vætlaði ofan í hann,svo að hann varðfullurál4klukku- tímum. En á sömu stundu og út af flóði ílátinu hafði það náð þeim þunga, að það fór úr jafnvæginu og rambaði um. Og um leið kippti stampurinn í spotta, sem í hann var festur og náði alla leið heim í hey- hlöðu, hleri opnaðist og dagsgjöf handa þremur geit- um valt inn til þeirra í jötuna. Svona fór hann að því. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.