Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 37

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 37
35 með öllu og öllu, smáu og stóru. Hann stækkaði húsið þeirra vegna seinni tímans og setti á það glugga. Framför og dagrenning á öllum sviðum. Og eitt kvöldið er hún svo allt í einu komin, bara sjálfki-afa heim til hans, hjálpin, sem á vantaði áheim- ilið. Fyrst horfði hann á hana langan tíma ráfa út og suður hlíðina ofan við kofann. Það er eins og hún þori varla að koma heim, eins og hún sé rög og feimin og komi sér ekki að því. En um náttmálin stendur hún samt á hlaðinu, loksins þó. Mikil vexti og dökkeygð, þrifleg kona og hreystileg, handmikil og þykkhent og kraftaleg, með lappaskó á fótum, þó að hún sé ekki lappaættar sjálf, og ber dótið sitt á öxlinni í kálfsskinnspoka. Sennilega er hún byrjuð að færast upp á aldurinn, með virðingu vægilega sagt: kona um þrítugt að minnsta kosti. Hún heilsaði og flýtti sér að segja: Ég er á leiðinni yfir fjallið og kom bara við svona hinseigin. Nú, sagði hann og skilur hana strax, og þó er hún fjarska óskýrmælt og snýr sér þar að auki frá hon- um. — Já, sagði hún. En það er svo voða langt að ganga þetta. — Já, segir hann. Svo þú ætlar yfir fjallið? — Já. — Og til hvers þangað? — Skyldfólkið mitt á þar heima. — Nú, áttu þar skyldfólk? Hvað heitirðu? — Inger. — En þú? — fsak. — Ertu mað- urinn, sem á heima hérna í skóginum? — Já. Og bú- skapurinn er nú svona eins og þú getur sjálf séð, ekki merkilegri. — Nú, það er naumast, segir hún og leggur talsverða aðdáun í róminn. Honum var fram farið í að hugsa og dettur stvax í hug, að stúlkan eigi erindi. Kannske hún hafi farið af stað í fyrradag og ætli ekki lengra. Hver veit nema hún sé búin að frétta, að hann sé konulaus. — Komdu 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.