Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 38

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 38
36 inn og' hvíldu þig, segir hann. Þau fara inn i kofa og éta af nestinu hennar og drekka með því geita- mjólk. Síöan hituðu þau kaffi, sem hún hafði með sér í skjóðu. Að því búnu hresstu þau sig á dropan- um og háttuðu svo. Þarna liggja þau tvö ein um há- nótt og hann er strax orðinn áfjáður eftir henni og hún er þá ekkert að því, nema lætur tilleiðast. Morguninn eftir fór hún ekki. Og allan daginn sést ekkert fararsnið á henni. En hún tekur til í kofanum og mjólkar, þvær upp ílátin úr fínum sandi, svo að þau eru hvít og fáguð. Iiún fór ekki heldur hinn daginn, hún fór aldrei. Inger hét hún. Hann hét ísak. Nú byrjaði nýtt líf fyrir einbúanum í mörkinni. Konan hans undi sér og kærði sig ekki um marg- mennið. Hún átti hálf illt með að tala nema óskýrt, sumir skildu hana varla. Máske hún hafi verið ó- mannblendin vegna þess? Getur verið. Svo var hún ekki lýtalaus til munnsins. En ísak felldi ekki verð á henni fyrir þessa smágalla. Nei, langt frá, hún hefði líklega aldrei komið til hans, ef hún hefði verið laus við þá. Hann var bara heppinn að fá hana, það mátti nú segja. Guðsmildi að hann fékk hana eins og hún var myndarleg, þó að hún væri holgóma. Hann var nú ekki heldur lýtalaus sjálfur, hann þessi klunni með úfna skeggið framan í sér, sem helzt minnti á hlykkj- óttan járngadd í afgömlu mylnuhjóli. Og hvar sáust aðrir menn, sem voru jafn afskræmdir í andlitinu? Hvergi. Hann leit helzt út eins og hann ætlaði þá og þegar að krossfesta sinn skárri mann, en sleppa ræningjanum lausum. Það var alveg furða, að Inger skyldi ekki flýja frá honum. Hún fór ekki. Færi hann að heiman, brást það ekki: hún var við kofann, þegar hann kom aftur. Þau tvö voru eins og eitt, hún og kofinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.