Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 44

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 44
42 í biblíusögunum. Þá sögu mætti segja nokkuð á ann- an veg. Maðurinn naut fljótt yfirburða sinna í baráttunni við dýrin um beztu aðstöðuna. En jafnframt því, sem sigrar hans urðu fleiri, lífskjör hans betri og meira af náttúrunni honum undirgefið, hófst baráttan inn- byrðis meðal mannanna sjálfra. Þá hófst það borgara- stríð, sem stendur enn, og ekkert lát virðist á. Þad er syndafall mannsins, þeyar hann í fyrsta sinn ýtti bróð- ur sínum burt frá eldinum til þess að sitja þar sjálf- ur'. Af því stafar sú erfðasynd, sem síðan hefur fylgt honum, eins og svartur skuggi, svertir nafn hans og sveipar myrkri um híbýli hans. Það er sú erfðasynd, sem veldur því, að þúsundir manna eiga ekki þak yfir höfuðið, þegar margir búa í höllum, með öllum mestu og beztu þægindum lífsins. Það er hún, sem veldur því, að miljónir líða hungur og kulda, þegar þúsundir manna búa við allsnægtir í fötum og fæði. Það er hún, sem veldur því, að hveitinu er brennt og matvælin fúna niður í kornhlöðunum. Það er hún, sem rekur þjóðir út í blóðugar styrjaldir, þar sem bræður berjast og sonur vegur fööur. Slíkur er ávöxt- ur erfðasyndarinnar. Slík eru verk hinna vitru manna, sem skapa ódauðleg listaverk í heimi efnis og anda, þeirra, sem gætu allir sem einn notið gjafanna frá móður náttúru. — Það eru verk mannanna, sem gera ekki það sem þeir geta, þeirra sem eiga máttinn, en vantar viljann, þeirra, sem gera kröfur, en skortir kærleika. Mennirnir hafa marga sigra hlotið og mörg afrek unnið. Þó eiga þeir ennþá eftir að vinna stærsta sig- urinn, þann, sem mestu skiftir fyrir hamingju þeirra, fyrir sál þeirra. Þeir eiga eftir að sigrast á erfðasynd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.