Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 46

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 46
44 f 1900 ár hafa mennirnir haldið því áfram. Enn geysar borgarastyrjöldin, þar sem bræður berjast og sonur vegur föður. í 1900 ár hefur mönnunum verið að vaxa máttur, máttur til að gera náttúruna sér und- irgefna, láta orku vatns og vinda gera lífsbaráttuna léttari, byggja háar hallir og finna upp vélar. Enn virðast því engin takmörk sett, hve langt þeir geta komizt í snilli sinni og hugviti. En hvað hefur þeim aukizt mikið mátturinn til að útrýma erföasyndinni, og lifa samkvæmt boði mannvinarins mikla? Sýnast það ekki vera smámunir einir, sem hann hefur kraf- ist af mönnunum, hjá því, sem þeir hafa afkastaö? Eða er því raunverulega þannig varið, að það þurfi meiri mátt til að elska óvin sinn, gjöra þeim gott, sem hata mann, biðja fyrir þeim, sem sýna ójöfnuð, held- ur en að byggja háar hallir og nema ný lönd? Er það vegna vanmáttar mannanna, að þeir ekki gefa þeim sem biður og krefjast þess aftur, sem tekið er? Þó að máttugur og sannur maður, eins og Gyðing- urinn frá Nazaret, sem liföi og dó fyrir meira en 1900 árum færi að berjast gegn erfðasyndinni, myndi lýð- urinn hrópa: Krossfestið hann, krossfestið hann. Og þó er eina ráðið til þess, að mennirnir hætti að ber- ast á banaspjótum, gegn því að þúsundir manna séu húsnæðislausir og miljónir svelti, á meðan næg húsa- kynni eru til og kornhlöður fullar af matvælum, — eina ráðið er það, að allir sitji við eldinn en ýti ekki hver öðrum frá. Eina ráðið til að útrýma ósanngjörn- um dómum, er að sýkna aðra. Eina ráðið til að vera elskaður, er að elska aðra. Ennþá vantar mennina máttinn til aö breyta eins og þeir vita réttast. Enn- þá vantar þá þann máttinn, sem mest á veltur fyrir hamingju þeirra, fyrir sál þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.