Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 54

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 54
efla skapgerð og' þroska, hugmyndaflug og idealisma. Allar almennar námsgreinar geta gert það, ef vel er á haldið. Enginn skóli má gleyma nemandanum, ein- staklingssérkennum hans, því sem lyftir hverjum ein- um á æ hærra og hærra stig drengskapar og snilli. Góðar fyrirmyndir og fagrar listir verða beztu leiðar- ljósin á þessum vegum. Listamenn og sannir dreng- skaparmenn gefa þann eld í aðra hönd, sem hér er þörf á. Við eigum að flytja fegurðargyðjuna inn í skóla- stofuna, inn á heimilin. Og listadísin á að anda hlýj- um blæ skilnings og mildi yfir hversdagslíf allra, sem hærra vilja horfa. Með fullri virðingu fyrir allri heiðarlegri vinnu og nauðsyn þess að búa nemendurna undir lífið, má eng- inn skóli og enginn kennari missa sjónar á því, sem gerir mennina tigna og stóra. Þrátt fyrir einangrun og erfið kjör má aldrei gleyma því, að hið raunveru- lega gildi einstaklingsins, það sem gerir hann að manni, byggist á göfugri skapgerð, heilsteyptum vilja og festu til að standa vel í stöðu sinni, hver sem hún er. Niðurlagsorð. Ég er gamall nemandi frá Laugum. Frá liðnum tíma á ég góðar minningar bundnar við þenna stað og skólanum margt að þakka. Veit ég að fjöldi gamalla Laugamanna er á sama máli. Það veldur því, aö margir þeirra halda enn tryggð við skólann. Þeir þakka honum og kennurum hans fyrir það, sem þeir hafa vaxið og þroskazt við dvölina á Laugum. Þeir þakka fyrir áhugayl, sem ornaði þeim, og verðmæti, sem þeim voru gefin. Og þeir óska skólanum. góðrar framtíðar undir nýrri stjórn. Þóroddur Guómundsson,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.