Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 57

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 57
55 Ef svo margir eru því meðmæltir, að undirbúa stofnun slíks sambands, sem hér um ræðir, að tæki- legt þyki að hefjast handa í því máli, þá virðist okkur eðlilegast, að þeir mæli sér mót — einn fyrir stjórn nemendafélags hvers skóla, til þess að koma sér saman um ýtarlegri lög og stefnuskrá handa sambandinu, er síðan verði lögð fyrir almennt mót hvers nemendafé- lags til athugunar og samþykktar. Stofnun sambands- ins getur naumast orðið formleg, fyrr en nemendafé- lögin hvert í sínu lagi hafa komið sér saman um lög og stefnuskrá fyrir það og kosið fulltrúa til að mæta fyrir sína hönd á sameiginlegu móti. Hlutverk þess móts yrði síðan, að ganga til fullnustu frá lögum sam- bandsins, kjósa stjórn þess, svo og ákveða nánar um útgáfu ritsins og undirbúa önnur þau mál, er sam- bandið hyggðist að hafa til meðferðar á næsta starfs- tímabili. Þessi fundur einstakra manna, til að undirbúa mál- ið, þyrfti að komast á næsta vor, helzt svo snemma, að ef eitthvert nemendafélag héldi þó mót sitt, þá gæti það fengið frumvarp fundarins til meðferðar. Er mjög æskilegt að í bréfum til okkar komi fram tillögur um, hvar sá fundur skuli haldinn, ef til hans verður stofnað, og þurfa síðan þeir, sem þar búast við að mæta, að koma sér nánar saman um það bréf- lega, hvar staðurinn verður. Viljum við benda á, að heppilegt muni vera að hann yrði haldínn á Reykjum í Hrútafirði. Laugum 20. jan. 1934. Með virðingu og trausti: Stjórn Nemendasambands Laugaskóla. Þorgeir Jakobsson. Bragi Sigurjónsson. Jón Iír. Kristjánsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.