Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 62

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 62
60 Um hvert þessara fjögurra atriða er rétt að fara nokkrum orðum til skýringar. 1. Þátttaka sambandsins í stjórn skólans er þegar hafin að því leyti, að tveir menn, kosnir af meðlim- um sambandsins, eiga sæti í skólanefnd Laugaskóla, og hefur sambandið þannig meiri rétt til afskipta af málum skólans en aðrir aðilar, sem ekki hafa þar nema einn fulltrúa hver, og er tæpast að veröleikum eða í hlutfalli við styrk þann, er skólinn hefur af nemendasambandinu og verður rætt um það, hvort hann geti ekki orðíð meiri á einhvern hátt. 2. stjórn N. L. ritaði nemendasamböndum hinna héraðsskólanna bréf, sem birt er á öðrum stað hér í ritinu, og samdi jafnframt frumdrætti að lögum fyr- ir landssamband nemendafélaga. Lög þessi ættu fé- lagar nemendasambandsins að athuga, því að ef til vill verður stofnun landssambands komið það langt, er næsta mót verður haldið, að þau eöa svipuð lög liggi fyrir til samþykktar. 3. Verði af stofnun landssambands, verður að breyta lögum nemendasambandsins í samræmi við lög landssambandsins. Enda gæti komið til lítilsháttar breytinga hvort sem er. 4. Breyting á útgáfu Ársritsins var til umræðu á síðasta móti, en þá var samþykkt að gefa það út ineö sama sniði. En fram komu ýmsar raddir um, að breyt- inga væri þörf, og munu þær taka á sig ákveðnara form á næsta móti. Eigi hafa komið fram raddir frá þeim, er sótt hafa mótið, um að tími sá, er valinn hefur verið til mót- anna, værióheppilegur, heldur hefur hann þvert á móti líkað vel. Verður því til þessa móts valinn sami tími. Dagarnir 14.—16. júní. 17. júní er almennur hátíðis- dagur um land allt, og var það sumum til baga að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.