Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 65

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 65
63 og vinstri, líkt og- atvikin ráöa straumhvöi’fum í lífi mannanna. Sólin er komin á vesturloftið, Geislar hennar brotna í úðanum og litir þeirra birtast allir. Sólarljósið er fagurt. Ég er ekki iengur einn. Fossinn, vinur minn, er hjá mér. Hann talar til mín í hlýjum tón: Hvað ertu að hugsa? Þú starir í iðuna mína. — Orðin koma líkt og bylgjur sunnanvindsins, er strjúka um vangann. Nú er ég saklaus eins og barn, ljúfur eins og lítill blómálfur. Þú hefðir átt að koma að fagna, þegar ég átti frelsi áður fyrr. Þú hefðir átt að koma eitthvert vorið, þeg- ar snjóana fór að leysa upp við Trysil og fyrir norð- an Væni. Þá óx mér ásmegin, og ég færðist í jötun- móð. Komdu þegar skuggar haustsins færast yfir og kveldið kemur. Þá er dimmt í gljúfrum mínum. Þá syng ég ekki lengur vorljóð. Enginn gullroði er þá í úðanum. Ég kveð þá saknaðarljóð um vorið og tek undir dimmum rómi með laufvindunum. — Hljóðfallið breytist. Tónarnir koma í stórum bylgjum. Það er eins og óteljandi fuglar skógarins séu farnir að kvaka, ekki vorsöngva heldur sorgarljóð, undurfögur. Dísir gljúfranna syngja margraddað. Þær tala mörgum tungum. Nei, það eru bylgjurnar, sem tala. Það er sem þær fái mál, hver einasta ein. Þó er það ekki venjuleg sænsk tunga, sem þær tala, heldur huldumál og ljúflingatónar. — — Ég hlusta. Raddirnar verða æ fleiri og fleiri. Þús- undir og aftur þúsundir af röddum. Hljóðið er ennþá margbreytilegra en ljósið, sem brotnar í úðanum. Tón- arnir eiga sitt víðfeðma stórveldi. Mál þeirra er mörg- um sem svaladrykkurinn eyðimerkurfara. Þó eru veig-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.