Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 83

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 83
8Í — ------i þessum hvammi er gott að hvílast um stund og njóta þeirrar dásamlegu fegurðar, sem héðan blasir við augum okkar. Engin orð, ekkert málverk fær til fullnustu lýst henni; en í hug okkar mótast mynd þessa sumarkvölds og geymist þar, hver veit hvað lengi. Og þótt á hana setjist móða frá »fallandi tímanna fossi«, þá munum við síðar, jafnvel þegar »næðingarnir geysa og barmur jarðar frýs«, geta strokið þá móðu af, líkt og dögg af gluggarúðu, horft á ný, sem í ljúfri leiðslu, á þessa kvöldfegurð, og gleymt bæði stund og stað. — Þarna rís Laugai-hólsfjallið með léttan roða um gnípur og gilbarma, en dimmblátt húm sumarnætur- innar í gljúfrum og grænum hvömmum. Það speglast í lygnum fleti vatnsins, sem í fágaðri skuggsjá. Og Bjarkey teygir sig úr landskugganum fram í ljómann til þess að spegla þar líka sitt djásn og prýði, birki- hríslur, reynivið og hvannstóð. — Um gamla bæinn á Laugarhóli vefjast gufuslæð- ur frá lauginni, svo að hann minnir á roskna og ráð- setta konu, sem seint á kvöldi breiðir ofan á sig sæng- ina sína og hyggst að sofa svefni hinna réttlátu. _En nýja húsið, háreist með glampandi gluggarúðum og gufustrók upp frá mæninum, er líkt þeim æskumanni, sem sett hefur sér hátt mark að keppa að og er órag- ur að bjóða birginn.--------Sérðu hve hinn blái litur á Hofstaðahálsum er undursamlega mildur og þó svo heillandi? — En fjarst, úti við sjóndeildarhringinn, líkust einhverri dularfullri æfintýraborg, gnæfa gljúfrafjöllin með ókleifa hamraveggi og hvítar fann- breiður milli tröllslegra tinda, sem nú eru þó nokkuru mildari á svip en endranær, vegna blíðuatlota kvöld- sólarinnar. — Hátt yfir þeim ber við ljósbláan himin- inn litskreytt skýjabönd, björt eins og brennandi skíð 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.