Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 94

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 94
92 pör skíði. Enn smíðuðu nemendur dálltið fyrir sjálfa sig utan þessara kennslustunda. r- Eldri deild. Kennslubækur og námshættir. ÍSLENZKA. 3 st. á viku. Notuð málfræði Benedikts Björns- sonar og Setningafræði eftir Freystein Gunnarsson. Ein rit- gerð (heimastíll) á viku og skriflegar greiningar oft. DANSKA. 3 st. á viku. Kennslubók Jóns Ófeigssonar og Jóh. Sigfússonar, 3. hefti allt. Dönsk lestrarbók eftir Jón 0- feigsson og Sigurð Sigtryggsson til bls. 110. ENSKA. 3 st. á viku. Geirsbók kennd líkt og í y. d. MANNKYNSSAGA. 2 st. á viku. Mannkynssaga handa ung- lingum eftir Þorl. H. Bjarnason, öll bókin. LANDAFRÆÐI. 3 st. á viku. Landafræði Karls Finnboga- sonar, Suður-Evrópa og' út álfurnar. NÁTTÚRUFRÆÐI. 3 st. á viku. Plönturnar. EÐLISFRÆÐI. 3 st. á viku. Fysik for Mellemskolen I eftir Th. Sundorph notuð. Lítið hægt að gera af tilraunum sökum áhaldaleysis. REIKNINGUR. 3 st. á viku. Reikningsbók Ólafs Danielsson- ar að rúmmáli. SUND. 3 st. á viku. SAUMAR. 4 st. á viku. Kenndir líkt og hjá y. d. Verklega deildin. Kennt var á smíðaverkstæðinu og' saumastofunni mestan hluta dagsins frá kl. 8 f. h. til kl. 7 e. h. utan matarhléa. Smíðaðir voru þessir munir: 19 borð, 23 stólar, 3 skrifborð, 6 bókahillur, 5 langbekkir, 1 vefstóll, 1 bókaskápur, 1 líkkista, 7 klæðaskápar, 1 bríkabekkur, 5 ferðatöskur, 6 ferðakistur, 14 pör skíði, 1 raflampi, 1 brauðskúffa, 1 hornskápur, 1 sorp- tína, 2 »bob«, 2 rúmstæði, 1 dívan, 4 hefilbekkir, 2 náttskápar, 3 kommóður, 3 langheflar, 1 »hestur«, 1 hjólbörur, 1 skólatafla, 4 kistlar, 1 púlt, 3 stofuhurðir, 1 svefnbekkur, 1 eldhúsborö, 2 myndarammar. Þetta var saumað: 10 jakkar, 18 síðbuxur, 10 vesti, 8 poka- buxur, 1 stakkur, 35 leikfimibuxur. Auk þess saumuðu námsmeyjar eldri og yngri deildar í kennslustundum, auk útsaums: 13 milliskyrtur, 8 náttföt, 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.