Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 5
Arið 1785 voru jólatré til s'ólu á jólamarkaði í Strassbourg. prest borgarinnar um að undir- búa með sér jólahátíð, „eins og hún er haldin heima“. Og á jóla- kvöldið var stórt grenitré í kirkj- unni og á greinum þess loguðu ótal kertaljós. Þessi saga — eins og fleiri frá- sagnir um upphaf jólatrésins-------- er einnig skáldskapur en ekki raunveruleiki. Elztu heimildir. Elzta skráða heimild um jóla- tréð er eftir óþekktan höfund í Strassbourg og er frá því árið 1605. Hann segir meðal annars: „A jól- unum eru grenitré höfðu í húsum hér í borginni og á greinar þeirra hengdar marglitar pappírsrósir, epli, flatar kökur og næfurgull“. Frá sömu borg er skjal skrifað af J. K. Dannhaur presti og próf- essor árið 1646. Iíann hefur ber- sýnilega ekki verið hrifinn af jólatrénu, því að hann segir: „A jólunum fæst fólk við ýmsan hé- góma, í stað þess að helga sér guði. Má þar nefna jólatréð, sem fólk hefur í húsum sínum, heng- ir á grejnar þess brúður og sæl- gæti... betra væri ef augum barn- anna væri beint til hins andlega sedrustrés Jesús Krists“. HEIMILISRITIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.