Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 10
Tærnar á skónum hans voru úr gljáleðri. Skyndilega heyrðist óhljóð úr herbergi eldra fólksins, og því fylgdi ískyggilegt, langdregið og glamrandi brothljóð. Sand- gren og Matts Abraham voru að reyna sig í krók og höfðu velt um kaffiborðinu — allt glertauið hafið brotnað. En þeir slepptu ekki takinu. Sóknarnefndarfor- maðurinn varð að skilja þá. Kvenfólkið kveinaði, augu Jó- hönnu skutu grænum eldingum, þótt hún þvingaði afsakandi, gall- súrt bros fram á varirnar — „0- hvað, blessuð, þetta er ekki neitt, hvað gerir til með fáein glös og bollapör, verið ekki að minnast á svona smámuni!“ Og Jóhanna gamla réri sér og hneigði höfuðið í gríð og ergi: — Já, Isakson skyldi sko fá vilja sínum framgengt. Þegar öldurnar höfðu lægt eftir þetta slys, og allir voru komnir á sinn stað aftur, tók David eftir því, að Blomkvist hafði með mestu leynd lætt handleggnum utan um mittið á Alidu. Dimm ský hjúpuðu augu Davids. Loks kom kvöldverðurinn, sem Isakson hafði fyrirskipað í erfða- skrá sinni, á ótal fötum og skál- um. Flestir tóku vel til matar síns. Hávaðalætin jukust. Fólk fór að gefa hverju öðni olnbogaskot að gamni sínu, svo lítið bar á, taka um handlegginn á hvort öðru og spyrna fótum í veggina. Kræsing- arnar hurfu eins og dögg fyrir sól. Löggæslumaður sveitarinnar var sofnaður í stól, en þegar bakið á honum fór að ganga í bylgjum var hann fljótlega borinn út í eldivið- arskúr. Soderberg hafnsögumaður fór að ræða um siglingalist við háu veggklukkuna og Efraim, frændi Isaicsons, velti um skál fullri af rauðgraut og tók svo að ausa grautnum aftur upp í skál- ina með höndunum. Allt í einu tekur David eftir því að Alida og Blomkvist eru horfin. Hjarta hans herpist saman, og hann flýtir sér út á hlað. Tveir skuggar standa hreyfingarlausir undir álmviðartrénu. David kall- ar: — Hverjir eru þar? Ekkert svar. Svo lætur hann sem hann fari inn, en bíður í forstofunni. Skuggarnir koma þangað líka, standa kyrrir litla stund og kyss- ast, svo að David fær rauðar glýjur í augun. Svo ganga þeir inn í borðstofuna. Nú er ekki lengur glaumur og gleði þaf inni. Menn orga. Nokkr- ir af yngri mönnunum hoppa um og skella saman höndum. Tveir þeirra eldri rífast um jarðamerkja- mál. Annar af þeim stappar í gólf- ið í bræði sinni og lendir með löppina á úrvalslíkþorn Johönnu gömlu. Johanna er ekki lengur mennsk vera, hún er sprengja sem er að springa. Hún springur og HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.