Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 12
ingin heyrir ótrúlega vel. Alida sefur i kvistherberginu þarna uppi, beint uppi af stiganum. En þú verður að læðast eins og vofa, og passaðu nú að gnista ekki tönn- unum, rektu þig hvergi á, og kveiktu ekki á eldspýtu inni í herberginu, því það getur heyrst. Og David bendir honum á tröppurnar. Svo snýr hann til baka inn í herbergi sitt, tekur skó Davids, hleypur út að hlöðunni, eftir að hafa lokað húsdyrunum á eftir sér, kastar skóm Davids yfir hlöðumæninn og lokar sig svo inni í hlöðunni. Þar grefur hann sig niður í heyið og sofnar svefni hinna réttlátu. En Alida svaf ekki upp í kvist- hei'berginu heldur amma gamla. Þegar Blomkvist kom inn og tók að læðast eftir gólfinu á silkisokk- unum og ætlaði að koma sinni elskuðu á óvart, kveikti gamla amma hennar rólega á eldspýtu. lýsti framan í Blomkvist og sagði: — Ja, nú dámar mér — hvað ætlarðu þér drengur? Þeg- ar mann vantar einn upp á nírætt losnar maður vonandi við að lenda í slíku“. Blomkvist snéri sér eldsnöggt við og hugðist hverfa eins og vofa, en hann datt í tröppunum og rann á sitjandanum alveg niður í for- stofu með slíkum dómadags há- vaða, að allir í húsinu vöknuðu. Blomkvist hafði eigifilega hugsað sér að sýna David, hvar hann hefði keypt ölið, fyrir nú utan að hann ætlaði sér að ná í skóna, en það, hvernig hann vakti þetta sorgar- hús á óviðfelldin hátt, og aðstæð- ur aðrar, ollu því, að hann mátti engan tíma missa. Daginn eftir fór Blomkvist til Stokkhólms, og hann hefur ekki sést á þeim slóð- urn upp frá því. Já, þannig endaði erfidrykkja Isaksons gamla. Daginn eftir gengu gömlu mennirnir á milli húsa og skiptust á húfum og iöptu ónýtt öl liver hjá öðrum, meðan fjölskyldan í húsi sorgar- innar hesthúsaði lcifarnar af hin- um tilskildu þremur hundruðum króna. E N D I II SKRÍTLUR FLJÓTFAEIÐ Hún: „Hvað er langt heim til þín?“ Hann: „Tiu mínútna gangur, ef þú hleypur". VARÐ HANN VONSVIKINN? Klara hafði verið á sjúkrahúsi og sunnudag, skömmu síðar, var hún úti að ganga með Ólafi vini sínum. Þau sitja upp á hæð, rétt fyrir utan bæinn. Þá segir Klara: „Þú, Óli, á ég að sýna þér hvar ég var skorinn upp?“ „Já“, svaraði hann með eftir- væntingarglampa í augunum. „Þarna“, segir Klara og bendir á sjúkrahúsið. 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.