Heimilisritið - 01.12.1945, Side 24

Heimilisritið - 01.12.1945, Side 24
Kærleikur Hvað gefur oss beztu brosin og tórin og blómin fegurst í hjartans reit? Hvað skín á bak við skuggana og tórin á skilnaðarstund? Það er elskan heit Þú lifandi máttur frá Ijóssins eldi, þú ljósið, sem breytir nótt í dag. Þú ert lífsins ómljóð írá árdegi að kveldi, þess útfararsöngur og vöggulag. Strengurinn Ijúfi með heilögum hljómi, hlusta ég vil á þinn söng. Ef þú ert hjá mér í þögn og ómi þá verða kvöldin ei löng. Alltaf er bjart þar sem ljósin loga, ljómi þau stillt og rótt. Við stjömumar þínar í bláum boga björt er hver skammdegisnótt. Hví skyldi ég hafna þeim helga ljóma, sem herra lífsins mér gaf? Hví skyldi éq hirða um heimsins dóma og hika að fylgja þeim geislastaf, er sál minni lyftir til ljóssins bjarta í lifandi trú upp að Drottins stól? Ég á ekki sjálf mitt eigið hjarta, þvi ástin er vald þess og sól. H.... 22 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.