Heimilisritið - 01.12.1945, Side 28

Heimilisritið - 01.12.1945, Side 28
og meirihluti frægra jazz-leikara aðhyllast þessa skoðun. ★ Hljómsveit Woedie Hermans ber nú mjög hátt. Er bandið kom til New \ork í september 1944, fékk það svo góðar við- tökur, að hljómsveit, skipuð hvítum mönn- um eingöngu, hefur ekki att öðru eins að fagna síðustu árin. Helztu stjörnurnar i bandinu eru: Ralph Burn (píanó og út- setjari), Fhp Philip (tenór-saxofónn), Neal Hetti (trumpet), Bill Harris (básúna), Woody sjálfur (klarinett, alt-saxofón og söngvari), Billy Baner (gítar), Dave Tough (trommur) og Chukby Jackson (kontra- bassi). ★ Roy Eldridge (trumpet), sem úður var aðalstjarnan í hljómsveit Gene Krupa, hef- ur komið sér upp stórri ldjómsveit sjálfur. Eldridge er talinn með beztu trumpet- Ieikurum sem uppi eru. Hann hlaut annað sætið í atkvæðagreiðslunni 1945, en Cootie ORÐSPEKI Konur vilja láta sigra sig í leift- ursókn. Þeir sem koma þeim á ó- vart vekja forvitni þeirra, en þá er aðdáunin skammt undan. Charles Nodier Atlot konunnar hrekja listagyðj- una frá hlið listamannsins og raena þann verkhneigða þreki og þori. Balzac Ó, hví er okkur leyft að lifa þessi fögru vorkvöld, hér á jörðu, leyft að kanna djúp seiðdulra augna og njóta brosa ungra stúlkna — hví Williams fyrsta. Louis Armstrong var þriðji í röðinni. ★ Benny Carter hefur nú komið sér upp afbragðs hljómsveit. í fyrra fór hann í ferðalag með King Cole tríóinu og Iéku þeir saman í leikhúsum víðsvegar, við miklar vinsældir. Carter er einhver fjöl- hæfasli jazzleikari sein uppi er. Hann spil- ar á trumpet, klarinett, alt- og tenór- saxofón og þykir og afbragðs útsetjari (arranger). ★ « Einn frægasti jazz-pianóleikari sem uppi er, Earl Hines, á 20 ára afmæli sem píanó- leikari í ár. Hann er eiun af brautryðj- endum jazzins og hefur liaft gífurleg áhrif á pianójazz og verið fyrirmynd flestra ungra jazz-píauista frá öndverðu. Heimil- isritið mun birta grein um Hines, eftir ritstjóra Metronome, í tilefni af þessu af- mæli. J. Lár. ták saman. er okkur leyft að teyga að oss ilminn frá lundunum í húmi maí- næturinnar, leyft að njóta þessara ljúfu töfra, fyrst allt leiðir til sviplegs aðskilnaðar, eyðingar og dauða? Pierre Loti Til er það sem kona leyfir aldrei, en fyrirgefur samt elskanda sínum. Á sumar hurðir ber okkur ekki að knýja — gakktu rakleitt inn í sal, ef þú hefur hug til. Octave Uzannae Þeirri konu, sem kenndi mér að hugsa, á ég mikla þekkingu upp að unna. Swineborne 26 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.